Breskur þingmaður stunginn til bana Þorgils Jónsson skrifar 15. október 2021 13:14 Breski þingmaðurinn Sir David Amess var stunginn til bana í dag. Sir David Amess þingmaður breska Íhaldsflokksins var stunginn til bana þar sem hann var staddur í kjördæmaskrifstofu sinni í Leigh-on-Sea. Í frétt Sky News segir að maður hafi gengið inn á tímabundna skrifstofu Amess í Belfairs Methodist Church, þar sem hann var í kjördæmaheimsókn. Something big going on outside Belfairs Methodist Church on Eastwood Road North near the Woodcutters 😳 Police, ambulances and air ambulance!! Apparent stabbing!! @Essex_Echo @YourSouthend pic.twitter.com/VQ4vKpR2qX— Lee Jay (@LeeJordo1) October 15, 2021 Lögregla segir að árásarmaðurinn maðurinn 25 ára gamall. Hann sé í haldi og enginn annar sé grunaður um aðild að málinu. A man's been arrested following an incident in #LeighonSea.We were called to reports of a stabbing in Eastwood Rd North shortly after 12.05pm.A man was arrested shortly after & we're not looking for anyone else.We'll bring you more info when we have it. pic.twitter.com/U3dU7btoz7— Essex Police (@EssexPoliceUK) October 15, 2021 Þingmaðurinn, sem var 69 ára gamall sat á þingi frá 1983. Hann fékk aðhlyninngu á árásarstað, en ekki tókst að bjarga lífi hans. Fréttin verður uppfærð. Bretland Morðið á Sir David Amess England Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
Í frétt Sky News segir að maður hafi gengið inn á tímabundna skrifstofu Amess í Belfairs Methodist Church, þar sem hann var í kjördæmaheimsókn. Something big going on outside Belfairs Methodist Church on Eastwood Road North near the Woodcutters 😳 Police, ambulances and air ambulance!! Apparent stabbing!! @Essex_Echo @YourSouthend pic.twitter.com/VQ4vKpR2qX— Lee Jay (@LeeJordo1) October 15, 2021 Lögregla segir að árásarmaðurinn maðurinn 25 ára gamall. Hann sé í haldi og enginn annar sé grunaður um aðild að málinu. A man's been arrested following an incident in #LeighonSea.We were called to reports of a stabbing in Eastwood Rd North shortly after 12.05pm.A man was arrested shortly after & we're not looking for anyone else.We'll bring you more info when we have it. pic.twitter.com/U3dU7btoz7— Essex Police (@EssexPoliceUK) October 15, 2021 Þingmaðurinn, sem var 69 ára gamall sat á þingi frá 1983. Hann fékk aðhlyninngu á árásarstað, en ekki tókst að bjarga lífi hans. Fréttin verður uppfærð.
Bretland Morðið á Sir David Amess England Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira