Klopp segir Salah besta leikmann í heimi: „Hver er betri en hann?“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. október 2021 22:15 Mohamed Salah hefur verið frábær það sem af er tímabili. John Powell/Liverpool FC via Getty Images Mohamed Salah átti frábæran leik er Liverpool sigraði nýliða Watford 5-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jürgen Klopp, stjóri liðsins, efast um að það sé nokkur leikmaður í heiminum betri en Egyptinn. „Hann er í hæsta gæðaflokki. Við sjáum það öll. Hver er betri en hann?“ sagði Klopp eftir sigur liðsins. „Hann skilaði risaframmistöðu í dag. Stoðsendingin í fyrsta markinu var frábær og markið sem hann skoraði var einstakt.“ Salah hefur nú skorað í átta leikjum í röð fyrir Liverpool, en engum leikmanni hefur tekist að skora í jafn mörgum leikjum í röð síðan að Daniel Sturridge gerði slíkt hið sama fyrir sjö árum. Markið sem Salah skoraði í dag þýðir líka að hann er nú markahæsti Afríkumaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, ásamt Didier Drogba, með 104 mörk. 😳 Mo Salah is on another level this season:Norwich ⚽🅰️🅰️Burnley ❌Chelsea ⚽Leeds ⚽Milan ⚽Palace ⚽Brentford ⚽Porto ⚽⚽Man City ⚽🅰️Watford ⚽🅰️Best player in the world right now? 🤔👀#bbcfootball #WATLIV— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) October 16, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir „Salah er betri en Messi og Ronaldo“ Mohamed Salah er betri en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Þetta segir Chris Sutton, fyrrverandi framherji Blackburn Rovers, Chelsea, Celtic og fleiri liða. 5. október 2021 07:31 Mest lesið Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Fótbolti Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enski boltinn „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Handbolti Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Íslenski boltinn Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Handbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira
„Hann er í hæsta gæðaflokki. Við sjáum það öll. Hver er betri en hann?“ sagði Klopp eftir sigur liðsins. „Hann skilaði risaframmistöðu í dag. Stoðsendingin í fyrsta markinu var frábær og markið sem hann skoraði var einstakt.“ Salah hefur nú skorað í átta leikjum í röð fyrir Liverpool, en engum leikmanni hefur tekist að skora í jafn mörgum leikjum í röð síðan að Daniel Sturridge gerði slíkt hið sama fyrir sjö árum. Markið sem Salah skoraði í dag þýðir líka að hann er nú markahæsti Afríkumaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, ásamt Didier Drogba, með 104 mörk. 😳 Mo Salah is on another level this season:Norwich ⚽🅰️🅰️Burnley ❌Chelsea ⚽Leeds ⚽Milan ⚽Palace ⚽Brentford ⚽Porto ⚽⚽Man City ⚽🅰️Watford ⚽🅰️Best player in the world right now? 🤔👀#bbcfootball #WATLIV— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) October 16, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir „Salah er betri en Messi og Ronaldo“ Mohamed Salah er betri en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Þetta segir Chris Sutton, fyrrverandi framherji Blackburn Rovers, Chelsea, Celtic og fleiri liða. 5. október 2021 07:31 Mest lesið Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Fótbolti Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enski boltinn „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Handbolti Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Íslenski boltinn Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Handbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira
„Salah er betri en Messi og Ronaldo“ Mohamed Salah er betri en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Þetta segir Chris Sutton, fyrrverandi framherji Blackburn Rovers, Chelsea, Celtic og fleiri liða. 5. október 2021 07:31