Unglingar hrella íbúa í Vesturbænum og á Nesinu Árni Sæberg skrifar 17. október 2021 14:10 Óþægir unglingar herja á íbúa Seltjarnarness um þessar mundir. Vísir/Vilhelm Íbúar Vesturbæjar og Seltjarnarness hafa tjáð sig um það sem virðist vera alda slæmrar hegðunar unglinga. Unglingum er gefið að sök að berja ítrekað á hurðir og glugga og vekja með því ótta meðal íbúa. Íbúi í Vesturbæ segir, í færslu í Facebook-hóp Vesturbæinga, hóp krakka hafa ráðist á útidyrahurð heimilis hans. Hann segir það vera óþolandi háttsemi og til þess fallna að vekja bæði óþægindi og ótta. Þá segir hann að hljóðin sem fylgdu hafi verið eins og væri verið að brjótast inn til hans. Hann segist hafa séð á eftir hópnum flýja vettvang á hlaupum eftir árásina. Í dagbók lögreglu frá því í morgun segir að tilkynning hafi borist í gær um að garðálfi hafi verið grýtt í útidyrahurð í Vesturbæ í gærkvöldi. Tíu ára dóttir þorir varla að vera ein heima Íbúi Seltjarnarness deildi færslu mannsins áfram í Facebook-hóp Seltirninga en hann segir hóp krakka hafa nánast brotið rúðu í forstofu heimilis hans í gærkvöldi. Atvikið sé það nýjasta í röð fimm sambærilegra sem orðið hafa á nokkrum vikum. Íbúinn segir tíu ára dóttur sína varla þora að vera ein heima þar sem unglingarnir „berja svoleiðis á gluggana.“ Hann segir hópinn hafa talið fjóra eða fimm unglinga á aldrinum þrettán til fimmtán ára. Hann biðlar til foreldra á þeim aldri að ræða við börn sín. Reykjavík Seltjarnarnes Börn og uppeldi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira
Íbúi í Vesturbæ segir, í færslu í Facebook-hóp Vesturbæinga, hóp krakka hafa ráðist á útidyrahurð heimilis hans. Hann segir það vera óþolandi háttsemi og til þess fallna að vekja bæði óþægindi og ótta. Þá segir hann að hljóðin sem fylgdu hafi verið eins og væri verið að brjótast inn til hans. Hann segist hafa séð á eftir hópnum flýja vettvang á hlaupum eftir árásina. Í dagbók lögreglu frá því í morgun segir að tilkynning hafi borist í gær um að garðálfi hafi verið grýtt í útidyrahurð í Vesturbæ í gærkvöldi. Tíu ára dóttir þorir varla að vera ein heima Íbúi Seltjarnarness deildi færslu mannsins áfram í Facebook-hóp Seltirninga en hann segir hóp krakka hafa nánast brotið rúðu í forstofu heimilis hans í gærkvöldi. Atvikið sé það nýjasta í röð fimm sambærilegra sem orðið hafa á nokkrum vikum. Íbúinn segir tíu ára dóttur sína varla þora að vera ein heima þar sem unglingarnir „berja svoleiðis á gluggana.“ Hann segir hópinn hafa talið fjóra eða fimm unglinga á aldrinum þrettán til fimmtán ára. Hann biðlar til foreldra á þeim aldri að ræða við börn sín.
Reykjavík Seltjarnarnes Börn og uppeldi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira