Unglingar hrella íbúa í Vesturbænum og á Nesinu Árni Sæberg skrifar 17. október 2021 14:10 Óþægir unglingar herja á íbúa Seltjarnarness um þessar mundir. Vísir/Vilhelm Íbúar Vesturbæjar og Seltjarnarness hafa tjáð sig um það sem virðist vera alda slæmrar hegðunar unglinga. Unglingum er gefið að sök að berja ítrekað á hurðir og glugga og vekja með því ótta meðal íbúa. Íbúi í Vesturbæ segir, í færslu í Facebook-hóp Vesturbæinga, hóp krakka hafa ráðist á útidyrahurð heimilis hans. Hann segir það vera óþolandi háttsemi og til þess fallna að vekja bæði óþægindi og ótta. Þá segir hann að hljóðin sem fylgdu hafi verið eins og væri verið að brjótast inn til hans. Hann segist hafa séð á eftir hópnum flýja vettvang á hlaupum eftir árásina. Í dagbók lögreglu frá því í morgun segir að tilkynning hafi borist í gær um að garðálfi hafi verið grýtt í útidyrahurð í Vesturbæ í gærkvöldi. Tíu ára dóttir þorir varla að vera ein heima Íbúi Seltjarnarness deildi færslu mannsins áfram í Facebook-hóp Seltirninga en hann segir hóp krakka hafa nánast brotið rúðu í forstofu heimilis hans í gærkvöldi. Atvikið sé það nýjasta í röð fimm sambærilegra sem orðið hafa á nokkrum vikum. Íbúinn segir tíu ára dóttur sína varla þora að vera ein heima þar sem unglingarnir „berja svoleiðis á gluggana.“ Hann segir hópinn hafa talið fjóra eða fimm unglinga á aldrinum þrettán til fimmtán ára. Hann biðlar til foreldra á þeim aldri að ræða við börn sín. Reykjavík Seltjarnarnes Börn og uppeldi Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Fleiri fréttir Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Sjá meira
Íbúi í Vesturbæ segir, í færslu í Facebook-hóp Vesturbæinga, hóp krakka hafa ráðist á útidyrahurð heimilis hans. Hann segir það vera óþolandi háttsemi og til þess fallna að vekja bæði óþægindi og ótta. Þá segir hann að hljóðin sem fylgdu hafi verið eins og væri verið að brjótast inn til hans. Hann segist hafa séð á eftir hópnum flýja vettvang á hlaupum eftir árásina. Í dagbók lögreglu frá því í morgun segir að tilkynning hafi borist í gær um að garðálfi hafi verið grýtt í útidyrahurð í Vesturbæ í gærkvöldi. Tíu ára dóttir þorir varla að vera ein heima Íbúi Seltjarnarness deildi færslu mannsins áfram í Facebook-hóp Seltirninga en hann segir hóp krakka hafa nánast brotið rúðu í forstofu heimilis hans í gærkvöldi. Atvikið sé það nýjasta í röð fimm sambærilegra sem orðið hafa á nokkrum vikum. Íbúinn segir tíu ára dóttur sína varla þora að vera ein heima þar sem unglingarnir „berja svoleiðis á gluggana.“ Hann segir hópinn hafa talið fjóra eða fimm unglinga á aldrinum þrettán til fimmtán ára. Hann biðlar til foreldra á þeim aldri að ræða við börn sín.
Reykjavík Seltjarnarnes Börn og uppeldi Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Fleiri fréttir Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent