Forsætisráðherra Spánar heitir því að banna vændi á ný Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. október 2021 07:21 Konur mótmæla frumvarpi gegn sölu vændis á götum úti árið 2014. epa/Luca Piergiovanni Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, hét því í gær að banna vændi í landinu. Í ræðu sinni undir lok þriggja daga ráðstefnu Sósíalistaflokksins sagði hann vændi gera konur að þrælum en rannsóknir benda til að 30 til 40 spænskra karla hafi greitt fyrir kynlíf. Vændi var afglæpavætt árið 1995 og árið 2016 áætluðu Sameinuðu þjóðirnar að veltan í „greininni“ næmi um 3,7 milljörðum evra. Könnun árið 2009 leiddi í ljós að allt að einn af hverjum þremur spænskum körlum hefði greitt fyrir kynlíf en önnur rannsókn benti til þess að hlutfallið væri allt að 39 prósent. Þá var Spánn sagður þriðja stærsta miðstöð vændis í heiminum í skýrslu Sameinuðu þjóðanna árið 2011. Í fyrsta og öðru sæti voru Taíland og Puerto Rico. Fá lög og reglur gilda um vændi á Spáni nema að þriðja aðila er bannað að hagnast á viðskiptunum. Talið er að um 300.000 konur hafi tekjur af vændi á Spáni en stuðningsmenn núverandi kerfis segja það hafa skapað öruggara umhverfi en þegar vændi var ólöglegt. Sósíalistaflokkur Sanchez hét því árið 2019 að gera vændi ólöglegt en ekkert hefur borið á aðgerðum. Var loforðið almennt talið þáttur í tilraun flokksins til að ná til kvenkyns kjósenda. Undanfarin ár hafa áhyggjur aukist af því að mansal sé að aukast samhliða vændinu. Árið 2017 sagðist lögregla hafa frelsað 13.000 konur í aðgerðum gegn mansali og sagði að minnsta kosti 80 prósent þeirra hafa verið neydd í vændi af þriðja aðila. BBC greindi frá. Spánn Vændi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Vændi var afglæpavætt árið 1995 og árið 2016 áætluðu Sameinuðu þjóðirnar að veltan í „greininni“ næmi um 3,7 milljörðum evra. Könnun árið 2009 leiddi í ljós að allt að einn af hverjum þremur spænskum körlum hefði greitt fyrir kynlíf en önnur rannsókn benti til þess að hlutfallið væri allt að 39 prósent. Þá var Spánn sagður þriðja stærsta miðstöð vændis í heiminum í skýrslu Sameinuðu þjóðanna árið 2011. Í fyrsta og öðru sæti voru Taíland og Puerto Rico. Fá lög og reglur gilda um vændi á Spáni nema að þriðja aðila er bannað að hagnast á viðskiptunum. Talið er að um 300.000 konur hafi tekjur af vændi á Spáni en stuðningsmenn núverandi kerfis segja það hafa skapað öruggara umhverfi en þegar vændi var ólöglegt. Sósíalistaflokkur Sanchez hét því árið 2019 að gera vændi ólöglegt en ekkert hefur borið á aðgerðum. Var loforðið almennt talið þáttur í tilraun flokksins til að ná til kvenkyns kjósenda. Undanfarin ár hafa áhyggjur aukist af því að mansal sé að aukast samhliða vændinu. Árið 2017 sagðist lögregla hafa frelsað 13.000 konur í aðgerðum gegn mansali og sagði að minnsta kosti 80 prósent þeirra hafa verið neydd í vændi af þriðja aðila. BBC greindi frá.
Spánn Vændi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira