Í þeim framkvæmdum átti að brjóta niður nokkra veggi, færa eldhús og önnur rými til inni í eigninni. Svo átti að taka baðherbergið alveg í gegn. Í raun átti að gera allt.
Fyrir utan húsið átti síðan að byggja svalir með útieldhúsi og geymslu undir.
Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins þar sem koma átti fyrir stórum svölum við hæðina. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni í frelsiskerfi Stöðvar 2.