Körfuboltakvöld um hinn síunga Richardson: Svo góður mótor í honum miðað við hann er orðinn gamall Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. október 2021 22:32 Everege Lee Richardson í leik með ÍR en hann leikur nú með Breiðabliki. Vísir/Bára Dröfn Farið var yfir aðrar hliðar á hinum Everage Lee Richardson en oft áður í síðasta þætti Körfuboltakvölds, að þessu sinni voru það sendingarnar hans og hvað hann sér völlinn vel. Hann skilaði 10 stoðsendingum í hús er Breiðablik lagði ÍR 107-92 á dögunum. Ekki nóg með það heldur skoraði hann einnig 18 stig. „Almennt yfir leikinn var hann að lesa leikinn rosalega vel og var að fæða sína meðspilara ansi vel,“ sagði Matthías Orri Sigurðarsson, einn af sérfræðingum þáttarins. Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Richardson og Prescott „Það er oft auðveldara að dekka svona „skorara“ ef þeir eru bara að hugsa að skora en um leið og þú færð þessa ógn líka verður töluvert erfiðara að dekka hann, og það er það nú þegar,“ bætti Matthías Orri við. „Þegar hann hitnar er hann sjóðandi. Svo er hann með þennan pakka, hann er með gott auga fyrir sendingum og getur stolið boltum. Svo góður mótor í honum miðað við hann er orðinn gamall, hann er alltaf að,“ sagði Teitur Örlygsson um Richardson áður en umræðan færðist að Samuel Prescott Junior. Öðruvísi Kani „Maður tekur ekki mikið eftir honum en einhvern veginn setur hann alltaf upp fínar tölur og er líklega besti varnarmaður liðsins líka. Það er mjög mikilvægt fyrir Blikana að hann nái að líma þessu litlu atriði saman því þeir eru með nóg af leikmönnum sem geta skorað,“ sagði Matthías Orri um Prescott. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 107-92 | Fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár Breiðablik vann ÍR, 107-92, í Smáranum í fyrri leik dagsins í Subway-deild karla í körfubolta. 15. október 2021 20:50 Pétur: Vonandi verða sigrarnir fleiri en síðast Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á ÍR í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár. 15. október 2021 20:38 Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Fleiri fréttir „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Sjá meira
Hann skilaði 10 stoðsendingum í hús er Breiðablik lagði ÍR 107-92 á dögunum. Ekki nóg með það heldur skoraði hann einnig 18 stig. „Almennt yfir leikinn var hann að lesa leikinn rosalega vel og var að fæða sína meðspilara ansi vel,“ sagði Matthías Orri Sigurðarsson, einn af sérfræðingum þáttarins. Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Richardson og Prescott „Það er oft auðveldara að dekka svona „skorara“ ef þeir eru bara að hugsa að skora en um leið og þú færð þessa ógn líka verður töluvert erfiðara að dekka hann, og það er það nú þegar,“ bætti Matthías Orri við. „Þegar hann hitnar er hann sjóðandi. Svo er hann með þennan pakka, hann er með gott auga fyrir sendingum og getur stolið boltum. Svo góður mótor í honum miðað við hann er orðinn gamall, hann er alltaf að,“ sagði Teitur Örlygsson um Richardson áður en umræðan færðist að Samuel Prescott Junior. Öðruvísi Kani „Maður tekur ekki mikið eftir honum en einhvern veginn setur hann alltaf upp fínar tölur og er líklega besti varnarmaður liðsins líka. Það er mjög mikilvægt fyrir Blikana að hann nái að líma þessu litlu atriði saman því þeir eru með nóg af leikmönnum sem geta skorað,“ sagði Matthías Orri um Prescott.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 107-92 | Fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár Breiðablik vann ÍR, 107-92, í Smáranum í fyrri leik dagsins í Subway-deild karla í körfubolta. 15. október 2021 20:50 Pétur: Vonandi verða sigrarnir fleiri en síðast Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á ÍR í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár. 15. október 2021 20:38 Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Fleiri fréttir „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 107-92 | Fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár Breiðablik vann ÍR, 107-92, í Smáranum í fyrri leik dagsins í Subway-deild karla í körfubolta. 15. október 2021 20:50
Pétur: Vonandi verða sigrarnir fleiri en síðast Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á ÍR í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár. 15. október 2021 20:38
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur