Skutu skotflaug á Japanshaf Kjartan Kjartansson skrifar 19. október 2021 08:23 Vegfarandi í Japan gengur fram hjá sjónvarpi með fréttum af skotflaugarskoti Norður-Kóreu. AP/Koji Sasahara Norðurkóreumenn skutu skotflaug í sjóinn undan ströndum Japans í dag. Talið er að flaugin sem var notuð sé hönnuð til að vera skotið á loft frá kafbáti. Herforingjaráð Suður-Kóreu segist hafa séð skammdræga skotflaugina sem var skotið úr hafinu nærri hafnarborginni Sinpo í austanverðu nágrannaríkinu. Japanska varnarmálaráðuneytið telur hins vegar að tveimur skotflaugum hafi verið skotið frá Norður-Kóreu. Í Sinpo hafa Norðurkóreumenn smíðað kafbáta sína og þar hafa þeir einnig þróað skotflaugar til þess að skjóta frá þeim, að sögn AP-fréttastofunnar. Erfiðara er að greina skotflaugar sem er skotið frá eldflaugum. Tilraunir sem Norðurkóreumenn gerðu með skotflaugar frá kafbáti í október árið 2019 benda til þess að þær gætu skotið þeim á nágranna sína í Suður-Kóreu og í Japan. Stjórnvöld í Pjongjang fullyrtu að skotflaugin væri „öflugasta vopn í heimi“ þegar þau kynntu hana í janúar. Fréttir af tilraununum nú komu aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Bandaríkjastjórn bauðst til þess að hefja aftur viðræður um kjarnavopnaáætlun Norður-Kóreu. Refsiaðgerðir Sameinuðu þjóðanna banna Norður-Kóreu að gera tilraunir með skotflaugar og kjarnavopn. SÞ telja skotflaugar hættulegri en stýriflaugar þar sem þær geta borið öflugri sprengjur, eru langdrægari og fljúga hraðar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Norður-Kórea Hernaður Japan Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Herforingjaráð Suður-Kóreu segist hafa séð skammdræga skotflaugina sem var skotið úr hafinu nærri hafnarborginni Sinpo í austanverðu nágrannaríkinu. Japanska varnarmálaráðuneytið telur hins vegar að tveimur skotflaugum hafi verið skotið frá Norður-Kóreu. Í Sinpo hafa Norðurkóreumenn smíðað kafbáta sína og þar hafa þeir einnig þróað skotflaugar til þess að skjóta frá þeim, að sögn AP-fréttastofunnar. Erfiðara er að greina skotflaugar sem er skotið frá eldflaugum. Tilraunir sem Norðurkóreumenn gerðu með skotflaugar frá kafbáti í október árið 2019 benda til þess að þær gætu skotið þeim á nágranna sína í Suður-Kóreu og í Japan. Stjórnvöld í Pjongjang fullyrtu að skotflaugin væri „öflugasta vopn í heimi“ þegar þau kynntu hana í janúar. Fréttir af tilraununum nú komu aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Bandaríkjastjórn bauðst til þess að hefja aftur viðræður um kjarnavopnaáætlun Norður-Kóreu. Refsiaðgerðir Sameinuðu þjóðanna banna Norður-Kóreu að gera tilraunir með skotflaugar og kjarnavopn. SÞ telja skotflaugar hættulegri en stýriflaugar þar sem þær geta borið öflugri sprengjur, eru langdrægari og fljúga hraðar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC.
Norður-Kórea Hernaður Japan Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira