Þetta eru 75 bestu leikmenn í sögu NBA: Er þitt uppáhald á listanum? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2021 09:00 Michael Jordan er að sjálfsögðu á listanum enda númer eitt hjá flestum. Getty/Ken Levine NBA-deildin í körfubolta heldur upp á 75 ára afmæli sitt á tímabilinu sem er nú hafið. Fyrsta verk var að opinbera nýjan lista yfir bestu leikmenn allra tíma. Það eru 25 ár síðan að NBA valdi fimmtíu bestu NBA leikmenn sögunnar en það gerðist á miklu afmælisári 1996. 47 og 50 leikmönnum sem fengu þá miklu viðurkenningu voru á staðnum þegar þeir voru heiðraðir á Stjörnuleiknum í Cleveland 1997. Að þessu sinni var allur 75 manna listinn kynntur á fyrstu þremur kvöldum NBA tímabilsins en þeir sem stóðu að valinu voru meðlimir úrvalsnefndar sem var skipuð fjölmiðlamönnum, fyrrum og núverandi leikmönnum, þjálfurum, framkvæmdastjórum og yfirmönnum liða. The crew caught Reggie Miller off-guard after telling him he made the #NBA75 (via @NBAonTNT)pic.twitter.com/y5Y4ZxwUgY— Bleacher Report (@BleacherReport) October 21, 2021 Í raun urðu leikmennirnir á endanum 76 því það voru menn jafnir í kosningunni. Svona val er alltaf umdeilt og það eru nokkur nöfn sem sumir sakna á listanum. Það hafa verið nefndir leikmenn eins og Tony Parker, Klay Thompson, Adrian Dantley, Dwight Howard, Tracy McGrady, Dikembe Mutombo, Manu Ginobili, Kyrie Irving og Vince Carter en það er væri líka mjög erfitt að taka einhverja út fyrir þá. Fleiri nöfn utan hópsins eru menn eins og Damian Lillard, Bob Lanier, Chris Mullin, Pau Gasol, Draymond Green, Grant Hill, Nikola Jokic, Chris Bosh, Alex English og Bernard King. 75th Anniversary Team: Day 1 Reveal. #NBA75 pic.twitter.com/WzqTrixBue— NBA History (@NBAHistory) October 20, 2021 The next 25 members of the 75th Anniversary Team! #NBA75 pic.twitter.com/hvFGRKJnT1— NBA (@NBA) October 20, 2021 75th Anniversary Team: Day 3 Reveal. #NBA75 pic.twitter.com/W1UiNYfHc8— NBA (@NBA) October 21, 2021 75 bestu leikmenn allra tíma í NBA-deildinni í körfubolta: 1. Kareem Abdul-Jabbar 2. Ray Allen 3. Giannis Antetokounmpo 4. Carmelo Anthony 5. Nate Archibald 6. Paul Arizin 7. Charles Barkley 8. Rick Barry 9. Elgin Baylor 10. Dave Bing 11. Larry Bird 12. Kobe Bryant 13. Wilt Chamberlain 14. Bob Cousy 15. Dave Cowens 16. Billy Cunningham 17. Stephen Curry 18. Anthony Davis 19. Dave DeBusschere 20. Clyde Drexler 21. Tim Duncan 22. Kevin Durant 23. Julius Erving 24. Patrick Ewing 25. Walt Frazier 26. Kevin Garnett 27. George Gervin 28. Hal Greer 29. James Harden 30. John Havlicek 31. Elvin Hayes 32. Allen Iverson 33. LeBron James 34. Magic Johnson 35. Sam Jones 36. Michael Jordan 37. Jason Kidd 38. Kawhi Leonard 39. Damian Lillard 40. Jerry Lucas 41. Karl Malone 42. Moses Malone 43. Pete Maravich 44. Bob McAdoo 45. Kevin McHale 46. George Mikan 47. Reggie Miller 48. Earl Monroe 49. Steve Nash 50. Dirk Nowitzki 51. Hakeem Olajuwon 52. Shaquille O'Neal 53. Robert Parish 54. Chris Paul 55. Gary Payton 56. Bob Pettit 57. Paul Pierce 58. Scottie Pippen 59. Willis Reed 60. Oscar Robertson 61. David Robinson 62. Dennis Rodman 63. Bill Russell 64. Dolph Schayes 65. Bill Sharman 66. John Stockton 67. Isiah Thomas 68. Nate Thurmond 69. Wes Unseld 70. Dwyane Wade 71. Bill Walton 72. Jerry West 73. Russell Westbrook 74. Lenny Wilkens 75. Dominique Wilkins 76. James Worthy NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Það eru 25 ár síðan að NBA valdi fimmtíu bestu NBA leikmenn sögunnar en það gerðist á miklu afmælisári 1996. 47 og 50 leikmönnum sem fengu þá miklu viðurkenningu voru á staðnum þegar þeir voru heiðraðir á Stjörnuleiknum í Cleveland 1997. Að þessu sinni var allur 75 manna listinn kynntur á fyrstu þremur kvöldum NBA tímabilsins en þeir sem stóðu að valinu voru meðlimir úrvalsnefndar sem var skipuð fjölmiðlamönnum, fyrrum og núverandi leikmönnum, þjálfurum, framkvæmdastjórum og yfirmönnum liða. The crew caught Reggie Miller off-guard after telling him he made the #NBA75 (via @NBAonTNT)pic.twitter.com/y5Y4ZxwUgY— Bleacher Report (@BleacherReport) October 21, 2021 Í raun urðu leikmennirnir á endanum 76 því það voru menn jafnir í kosningunni. Svona val er alltaf umdeilt og það eru nokkur nöfn sem sumir sakna á listanum. Það hafa verið nefndir leikmenn eins og Tony Parker, Klay Thompson, Adrian Dantley, Dwight Howard, Tracy McGrady, Dikembe Mutombo, Manu Ginobili, Kyrie Irving og Vince Carter en það er væri líka mjög erfitt að taka einhverja út fyrir þá. Fleiri nöfn utan hópsins eru menn eins og Damian Lillard, Bob Lanier, Chris Mullin, Pau Gasol, Draymond Green, Grant Hill, Nikola Jokic, Chris Bosh, Alex English og Bernard King. 75th Anniversary Team: Day 1 Reveal. #NBA75 pic.twitter.com/WzqTrixBue— NBA History (@NBAHistory) October 20, 2021 The next 25 members of the 75th Anniversary Team! #NBA75 pic.twitter.com/hvFGRKJnT1— NBA (@NBA) October 20, 2021 75th Anniversary Team: Day 3 Reveal. #NBA75 pic.twitter.com/W1UiNYfHc8— NBA (@NBA) October 21, 2021 75 bestu leikmenn allra tíma í NBA-deildinni í körfubolta: 1. Kareem Abdul-Jabbar 2. Ray Allen 3. Giannis Antetokounmpo 4. Carmelo Anthony 5. Nate Archibald 6. Paul Arizin 7. Charles Barkley 8. Rick Barry 9. Elgin Baylor 10. Dave Bing 11. Larry Bird 12. Kobe Bryant 13. Wilt Chamberlain 14. Bob Cousy 15. Dave Cowens 16. Billy Cunningham 17. Stephen Curry 18. Anthony Davis 19. Dave DeBusschere 20. Clyde Drexler 21. Tim Duncan 22. Kevin Durant 23. Julius Erving 24. Patrick Ewing 25. Walt Frazier 26. Kevin Garnett 27. George Gervin 28. Hal Greer 29. James Harden 30. John Havlicek 31. Elvin Hayes 32. Allen Iverson 33. LeBron James 34. Magic Johnson 35. Sam Jones 36. Michael Jordan 37. Jason Kidd 38. Kawhi Leonard 39. Damian Lillard 40. Jerry Lucas 41. Karl Malone 42. Moses Malone 43. Pete Maravich 44. Bob McAdoo 45. Kevin McHale 46. George Mikan 47. Reggie Miller 48. Earl Monroe 49. Steve Nash 50. Dirk Nowitzki 51. Hakeem Olajuwon 52. Shaquille O'Neal 53. Robert Parish 54. Chris Paul 55. Gary Payton 56. Bob Pettit 57. Paul Pierce 58. Scottie Pippen 59. Willis Reed 60. Oscar Robertson 61. David Robinson 62. Dennis Rodman 63. Bill Russell 64. Dolph Schayes 65. Bill Sharman 66. John Stockton 67. Isiah Thomas 68. Nate Thurmond 69. Wes Unseld 70. Dwyane Wade 71. Bill Walton 72. Jerry West 73. Russell Westbrook 74. Lenny Wilkens 75. Dominique Wilkins 76. James Worthy
75 bestu leikmenn allra tíma í NBA-deildinni í körfubolta: 1. Kareem Abdul-Jabbar 2. Ray Allen 3. Giannis Antetokounmpo 4. Carmelo Anthony 5. Nate Archibald 6. Paul Arizin 7. Charles Barkley 8. Rick Barry 9. Elgin Baylor 10. Dave Bing 11. Larry Bird 12. Kobe Bryant 13. Wilt Chamberlain 14. Bob Cousy 15. Dave Cowens 16. Billy Cunningham 17. Stephen Curry 18. Anthony Davis 19. Dave DeBusschere 20. Clyde Drexler 21. Tim Duncan 22. Kevin Durant 23. Julius Erving 24. Patrick Ewing 25. Walt Frazier 26. Kevin Garnett 27. George Gervin 28. Hal Greer 29. James Harden 30. John Havlicek 31. Elvin Hayes 32. Allen Iverson 33. LeBron James 34. Magic Johnson 35. Sam Jones 36. Michael Jordan 37. Jason Kidd 38. Kawhi Leonard 39. Damian Lillard 40. Jerry Lucas 41. Karl Malone 42. Moses Malone 43. Pete Maravich 44. Bob McAdoo 45. Kevin McHale 46. George Mikan 47. Reggie Miller 48. Earl Monroe 49. Steve Nash 50. Dirk Nowitzki 51. Hakeem Olajuwon 52. Shaquille O'Neal 53. Robert Parish 54. Chris Paul 55. Gary Payton 56. Bob Pettit 57. Paul Pierce 58. Scottie Pippen 59. Willis Reed 60. Oscar Robertson 61. David Robinson 62. Dennis Rodman 63. Bill Russell 64. Dolph Schayes 65. Bill Sharman 66. John Stockton 67. Isiah Thomas 68. Nate Thurmond 69. Wes Unseld 70. Dwyane Wade 71. Bill Walton 72. Jerry West 73. Russell Westbrook 74. Lenny Wilkens 75. Dominique Wilkins 76. James Worthy
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti