Við vitum meira en nóg Guðbjörg Lára Másdóttir skrifar 28. október 2021 09:30 Tökum skrefin Það er mjög mikilvægt að marka sér skýra stefnu,skrifa niður hugmyndir, koma með tillögur og setja sér markmið. Við okkur blasir stórt fjall sem ekki er lengur hægt að hunsa, til þess að komast yfir það þurfum við að framkvæma stefnurnar, hugmyndirnar, tillögurnar og markmiðin. Tíminn er kominn, við þurfum að taka skrefið og byrja að ganga markvisst í átt að fjallinu. Flest erum við farin að þekkja heimsmarkmið Sameinuðu þjóðana um sjálfbæra þróun að einhverju leiti, til einföldunar má líta á þau sem vegakort Sameinuðu þjóðanna í átt að fjallinu. Meira að segja nokkuð tillitssamt kort. Kortið býður upp á 17 áfangastaði og hver áfangastaður býður upp á mismunandi leiðir til að nálgast sig. Íslenskt landslag Auðvitað er málið ekki svo einfalt og landslagið á Íslandi gerir ráð fyrir ákveðnum búnaði og ákveðnum aðferðum. Álit fagaðila óskast þegar lagt er af stað í stór verkefni sem varð til þess að núna í október mánuði buðu Festa - miðstöð um sjálfbærni og verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmiðinn breiðum hópi hagaðila til samtals. Hvað eru næstu skref fyrir okkur sem samfélag þegar kemur að framgangi heimsmarkmiðanna, hvar byrjum við? 17 heimsmarkmiða herbergi Þetta samtal er hluti af alþjóðlegu verkefni sem kallast 17 herbergi (e. 17 rooms) sem Brookings stofnunin leiðir og Festa er hluti af samfélagi um allan heim sem er að prufukeyra þessa aðferðafræði. 17 herbergi vísa sem sagt í heimsmarkmiðin okkar 17. Nálgunin gengur út á það að þátttakendur frá ólíkum geirum og þekkingarheimum koma saman í heimsmarkmiða-herbergi, eða vinnustofu, hvert herbergi fær til umfjöllunar eitt heimsmarkmið. Þátttakendur í hverju herbergi hafa það hlutverk að koma auga á samræmdar aðgerðir, - aðgerðir sem hægt er að framkvæma í samstarfi á næstu 12-18 mánuðum hér á Íslandi. Á þessu ári prufukeyrðum við tvö herbergi um heimsmarkmiðin, markmið 12 og 13 og rauður þráður var hringrásarhagkerfið. Til vinnunar voru 40 fulltrúum ólíkra hagaðila: stjórnvalda (ráðuneyti, stofnanir og sveitarfélög), háskóla, ungmenna, félagasamtaka, fjölmiðla, hagsmunasamtaka og fyrirtækja. Öll mætt til leiks til að leggja fram sýna innsýn og reynslu - hvert er næsta skrefið í að ná heimsmarkmiði 12, ábyrg neysla og framleiðsla og heimsmarkmiði 13, aðgerðir í loftslagsmálum. Látum verkin tala Aðal áherslan er á aðgerðir - hvað sé hægt að gera- framkvæma, á næstu 12-18 mánuðum. Að marka og taka næstu skref í stað þess að dvelja við leitina að ‘hinni fullkomnu lausn’ eða hinni fullkomnu leið. Galdurinn liggur í samtali fulltrúa ólíkra hagaðila sem vinna að þessu þverfaglega, þvert á kynslóðir og geira. Með þátttöku hafa þá þátttakendur öðlast aukna yfirsýn og ný verkfæri til að vinna að heimsmarkmiðunum á sínum starfsvettvangi. Aðferðarfræðin er hönnuð af Center for Sustainable Development hjá Brookings Institution og er unnin í samstarfi við Rockefeller Center. John McArthur framkvæmdarstjóri Center for Sustainable Development var einn af fyrirlesurum á Janúarráðstefnu Festu 2020. Festa hefur þá síðustu mánuði verið hluti af ‘Community of Practice’ sem stýrt er af Brookings Center for Sustainable Development og fengið þar bæði þjálfun í aðferðafræðinni og innsýn í störf hópa sem þegar hafa unnið slík verkefni víða um heim. Galdurinn grundvallast á samstarfi og gagnkvæmri fræðslu jafningja, með það fyrir sjónum að kalla fram bestu útkomuna á viðkomandi málefnasviði, ekki fyrir einstaka einingu. Við vitum meira en nóg Allir þátttakendur 17 herbergja vinnustofunar ganga út eftir vinnudag 2 með lúkurnar fullar af fræjum til sáningar ásamt hugrekki til þess að taka næsta skref. Við hvetjum þig til þess að gera það sama, taka næsta skref og ekki dvelja lengur við leitina að ‘hinni fullkomnu lausn’. Þó það sé mikil óvissa þá vitum við meira en nóg. Þekkingin, tækin, tólin og viljinn eru til staðar, tíminn er kominn til þess að taka skrefið, byrja að ganga og saman getum við þá klifið þetta fjall sem við okkur blasir. Höfundur er starfsnemi hjá Festu- miðstöð um sjálfbærni og mastersnemi við Friðarháskóla Sameinuðu þjóðanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson Skoðun Áslaug Arna er leiðtoginn sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf Hafrún Kristjánsdóttir Skoðun Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir Skoðun Halldór 22.02.2025 Halldór Söngvakeppnin og hömlulaus áfengisdýrkun Björn Sævar Einarsson Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir Skoðun Harka af sér og halda áfram Hulda Jónsdóttir Tölgyes Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld Skoðun Góðir vegir – Aukin lífsgæði og blómlegt atvinnulíf Edda Rut Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvort er meira í anda Sjálfstæðisflokksins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Áslaug Arna er leiðtoginn sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf Hafrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Aðgát skal höfð... Hildur Þöll Ágústsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sameinumst – stétt með stétt Sævar Jónsson skrifar Skoðun Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir skrifar Skoðun Söngvakeppnin og hömlulaus áfengisdýrkun Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Íþróttastarf fyrir alla Guðmundur Sigurbergsson,Ingvar Sverrisson,Hrafnkell Marínósson skrifar Skoðun Á hlóðum Mennta- og barnamálaráðuneytisins Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Að verja friðinn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 12 spor ríkisstjórnarinnar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Færni í nýsköpun krefst þjálfunar Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þorgerður áttar sig á gildi fullveldisins Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Góðir vegir – Aukin lífsgæði og blómlegt atvinnulíf Edda Rut Björnsdóttir skrifar Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld skrifar Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Um Varasjóð VR Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Töfrakista tækifæranna Hrefna Óskarsdóttir skrifar Skoðun Dómskerfið reynir að þegja alla gagnrýni á sig í hel Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsið er yndislegt þegar það hentar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Borgaralegt og hernaðarlegt Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunngildum Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar Skoðun Samúð Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Allskonar núansar Lilja Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Íslensk framleiðsla á undanhaldi - hver græðir? Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Sjá meira
Tökum skrefin Það er mjög mikilvægt að marka sér skýra stefnu,skrifa niður hugmyndir, koma með tillögur og setja sér markmið. Við okkur blasir stórt fjall sem ekki er lengur hægt að hunsa, til þess að komast yfir það þurfum við að framkvæma stefnurnar, hugmyndirnar, tillögurnar og markmiðin. Tíminn er kominn, við þurfum að taka skrefið og byrja að ganga markvisst í átt að fjallinu. Flest erum við farin að þekkja heimsmarkmið Sameinuðu þjóðana um sjálfbæra þróun að einhverju leiti, til einföldunar má líta á þau sem vegakort Sameinuðu þjóðanna í átt að fjallinu. Meira að segja nokkuð tillitssamt kort. Kortið býður upp á 17 áfangastaði og hver áfangastaður býður upp á mismunandi leiðir til að nálgast sig. Íslenskt landslag Auðvitað er málið ekki svo einfalt og landslagið á Íslandi gerir ráð fyrir ákveðnum búnaði og ákveðnum aðferðum. Álit fagaðila óskast þegar lagt er af stað í stór verkefni sem varð til þess að núna í október mánuði buðu Festa - miðstöð um sjálfbærni og verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmiðinn breiðum hópi hagaðila til samtals. Hvað eru næstu skref fyrir okkur sem samfélag þegar kemur að framgangi heimsmarkmiðanna, hvar byrjum við? 17 heimsmarkmiða herbergi Þetta samtal er hluti af alþjóðlegu verkefni sem kallast 17 herbergi (e. 17 rooms) sem Brookings stofnunin leiðir og Festa er hluti af samfélagi um allan heim sem er að prufukeyra þessa aðferðafræði. 17 herbergi vísa sem sagt í heimsmarkmiðin okkar 17. Nálgunin gengur út á það að þátttakendur frá ólíkum geirum og þekkingarheimum koma saman í heimsmarkmiða-herbergi, eða vinnustofu, hvert herbergi fær til umfjöllunar eitt heimsmarkmið. Þátttakendur í hverju herbergi hafa það hlutverk að koma auga á samræmdar aðgerðir, - aðgerðir sem hægt er að framkvæma í samstarfi á næstu 12-18 mánuðum hér á Íslandi. Á þessu ári prufukeyrðum við tvö herbergi um heimsmarkmiðin, markmið 12 og 13 og rauður þráður var hringrásarhagkerfið. Til vinnunar voru 40 fulltrúum ólíkra hagaðila: stjórnvalda (ráðuneyti, stofnanir og sveitarfélög), háskóla, ungmenna, félagasamtaka, fjölmiðla, hagsmunasamtaka og fyrirtækja. Öll mætt til leiks til að leggja fram sýna innsýn og reynslu - hvert er næsta skrefið í að ná heimsmarkmiði 12, ábyrg neysla og framleiðsla og heimsmarkmiði 13, aðgerðir í loftslagsmálum. Látum verkin tala Aðal áherslan er á aðgerðir - hvað sé hægt að gera- framkvæma, á næstu 12-18 mánuðum. Að marka og taka næstu skref í stað þess að dvelja við leitina að ‘hinni fullkomnu lausn’ eða hinni fullkomnu leið. Galdurinn liggur í samtali fulltrúa ólíkra hagaðila sem vinna að þessu þverfaglega, þvert á kynslóðir og geira. Með þátttöku hafa þá þátttakendur öðlast aukna yfirsýn og ný verkfæri til að vinna að heimsmarkmiðunum á sínum starfsvettvangi. Aðferðarfræðin er hönnuð af Center for Sustainable Development hjá Brookings Institution og er unnin í samstarfi við Rockefeller Center. John McArthur framkvæmdarstjóri Center for Sustainable Development var einn af fyrirlesurum á Janúarráðstefnu Festu 2020. Festa hefur þá síðustu mánuði verið hluti af ‘Community of Practice’ sem stýrt er af Brookings Center for Sustainable Development og fengið þar bæði þjálfun í aðferðafræðinni og innsýn í störf hópa sem þegar hafa unnið slík verkefni víða um heim. Galdurinn grundvallast á samstarfi og gagnkvæmri fræðslu jafningja, með það fyrir sjónum að kalla fram bestu útkomuna á viðkomandi málefnasviði, ekki fyrir einstaka einingu. Við vitum meira en nóg Allir þátttakendur 17 herbergja vinnustofunar ganga út eftir vinnudag 2 með lúkurnar fullar af fræjum til sáningar ásamt hugrekki til þess að taka næsta skref. Við hvetjum þig til þess að gera það sama, taka næsta skref og ekki dvelja lengur við leitina að ‘hinni fullkomnu lausn’. Þó það sé mikil óvissa þá vitum við meira en nóg. Þekkingin, tækin, tólin og viljinn eru til staðar, tíminn er kominn til þess að taka skrefið, byrja að ganga og saman getum við þá klifið þetta fjall sem við okkur blasir. Höfundur er starfsnemi hjá Festu- miðstöð um sjálfbærni og mastersnemi við Friðarháskóla Sameinuðu þjóðanna.
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir Skoðun
Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld Skoðun
Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir skrifar
Skoðun Íþróttastarf fyrir alla Guðmundur Sigurbergsson,Ingvar Sverrisson,Hrafnkell Marínósson skrifar
Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld skrifar
Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar
Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir Skoðun
Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld Skoðun