Bein útsending: Vísindin og velferð barna Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2021 13:18 Aðsend Ráðstefnan Vísindin og velferð barna fer fram í dag á Icelandair Hotel Natura við Nauthólsveg. Í tilkynningunni segir að Ísland hafi verið í fararbroddi í samstarfi vísindamanna og starfsfólks á vettvangi þegar kemur að ákvörðunum sem skipta mestu máli í lífi og umhverfi barna og ungmenna. Á ráðstefnunni mun samstarfsfólk Rannsókna og greiningar segja frá hvernig þau byggja ákvarðanir á staðreyndum. Hægt er að fylgjast með útsendingunni að neðan, en hún stendur frá 12 til 16. Dagskrá 12:00 Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Forseti setur ráðstefnuna 12:10 Inga Dóra Sigfúsdóttir stofandi Rannsókna og greiningar Saga R&G 12:20 Salvör Nordal umboðsmaður barna Gildi vísinda fyrir stefnumótun 12:30 Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri lýðheilsusviðs hjá Embætti landlæknis Það sem við mælum hefur áhrif á stefnur og aðgerðir 12:40 Páll M. Ríkharðsson framkvæmdastjóri Planet Youth Ungt fólk um allan heim – Planet Youth 12:50 Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri frístundamála hjá Reykjavíkurborg Nýting rannsókna í forvarnarvinnu skóla- og frístundastarfs í Reykjavík 13:00 Kaffipása 13:10 Hafþór B. Birgisson íþrótta- og tómstundafulltrúi hjá Reykjanesbæ Reykjanesbær – allir með! 13:20 Bryndís Björk Ásgeirsdóttir prófessor við HR Rannsóknir á ofbeldi gegn börnum 13:30 Rannveig Þórisdóttir sviðsstjóri þjónustusviðs Ríkislögreglustjóra Hvað geta gögn lögreglu sagt okkur um velferð barna? Gildi skráninga og greininga 13:40 Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir verkefnastjóri hjá Jafnréttisskólanum Klám, myndasendingar og kynheilbrigði 13:50 Arnar Ævarsson framkvæmdastjóri – Heimili og skóli Gögnin fyrir börnin – Fræðum foreldra 14:00 Sigríður Björk Einarsdóttir framkvæmdastjóri SAMFOK Foreldrar og gildi góðra gagna 14:10 Kaffipása 14:20 Hugrún Snorradóttir verkefnisstjóri lýðheilsumats hjá Reykjavíkurborg Lýðheilsumat á óbeinum áhrifum COVID-19 faraldursins á börn og ungmenni í Reykjavík 14:30 Edda Davíðsdóttir tómstunda- og forvarnafulltrúi hjá Mosfellsbæ Mikilvægi upplýsinga í skóla- og frístundastarfi 14:40 Geir Gunnlaugsson prófessor emerítus – Háskóli Íslands Ungt fólk í hnattrænu umhverfi 14:50 Erla Björnsdóttir framkvæmdastjóri Betri svefns Betri svefn – Betra líf 15:00 Kaffipása 15:10 Bóas Valdórsson sálfræðingur Sálfræðiráðgjöf í MH 15:20 Ragnhildur Skúladóttir sviðsstjóri fræðslusviðs Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands Íþróttir og vísindin 15:30 Kristinn Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs Akureyrarbæjar Að rýna til gagns 15:40 Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu Nýjustu niðurstöður og áskoranir 15:50 Þórhildur Halldórsdóttir lektor í sálfræði við Háskólann í Reykjavík Mikilvægi vísinda á tímum heimsfaraldurs 16:00 Jón Sigfússon framkvæmdastjóri Rannsókna og greiningar Ráðstefnulok Börn og uppeldi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Í tilkynningunni segir að Ísland hafi verið í fararbroddi í samstarfi vísindamanna og starfsfólks á vettvangi þegar kemur að ákvörðunum sem skipta mestu máli í lífi og umhverfi barna og ungmenna. Á ráðstefnunni mun samstarfsfólk Rannsókna og greiningar segja frá hvernig þau byggja ákvarðanir á staðreyndum. Hægt er að fylgjast með útsendingunni að neðan, en hún stendur frá 12 til 16. Dagskrá 12:00 Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Forseti setur ráðstefnuna 12:10 Inga Dóra Sigfúsdóttir stofandi Rannsókna og greiningar Saga R&G 12:20 Salvör Nordal umboðsmaður barna Gildi vísinda fyrir stefnumótun 12:30 Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri lýðheilsusviðs hjá Embætti landlæknis Það sem við mælum hefur áhrif á stefnur og aðgerðir 12:40 Páll M. Ríkharðsson framkvæmdastjóri Planet Youth Ungt fólk um allan heim – Planet Youth 12:50 Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri frístundamála hjá Reykjavíkurborg Nýting rannsókna í forvarnarvinnu skóla- og frístundastarfs í Reykjavík 13:00 Kaffipása 13:10 Hafþór B. Birgisson íþrótta- og tómstundafulltrúi hjá Reykjanesbæ Reykjanesbær – allir með! 13:20 Bryndís Björk Ásgeirsdóttir prófessor við HR Rannsóknir á ofbeldi gegn börnum 13:30 Rannveig Þórisdóttir sviðsstjóri þjónustusviðs Ríkislögreglustjóra Hvað geta gögn lögreglu sagt okkur um velferð barna? Gildi skráninga og greininga 13:40 Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir verkefnastjóri hjá Jafnréttisskólanum Klám, myndasendingar og kynheilbrigði 13:50 Arnar Ævarsson framkvæmdastjóri – Heimili og skóli Gögnin fyrir börnin – Fræðum foreldra 14:00 Sigríður Björk Einarsdóttir framkvæmdastjóri SAMFOK Foreldrar og gildi góðra gagna 14:10 Kaffipása 14:20 Hugrún Snorradóttir verkefnisstjóri lýðheilsumats hjá Reykjavíkurborg Lýðheilsumat á óbeinum áhrifum COVID-19 faraldursins á börn og ungmenni í Reykjavík 14:30 Edda Davíðsdóttir tómstunda- og forvarnafulltrúi hjá Mosfellsbæ Mikilvægi upplýsinga í skóla- og frístundastarfi 14:40 Geir Gunnlaugsson prófessor emerítus – Háskóli Íslands Ungt fólk í hnattrænu umhverfi 14:50 Erla Björnsdóttir framkvæmdastjóri Betri svefns Betri svefn – Betra líf 15:00 Kaffipása 15:10 Bóas Valdórsson sálfræðingur Sálfræðiráðgjöf í MH 15:20 Ragnhildur Skúladóttir sviðsstjóri fræðslusviðs Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands Íþróttir og vísindin 15:30 Kristinn Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs Akureyrarbæjar Að rýna til gagns 15:40 Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu Nýjustu niðurstöður og áskoranir 15:50 Þórhildur Halldórsdóttir lektor í sálfræði við Háskólann í Reykjavík Mikilvægi vísinda á tímum heimsfaraldurs 16:00 Jón Sigfússon framkvæmdastjóri Rannsókna og greiningar Ráðstefnulok
Börn og uppeldi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira