Rooney sakar leikmenn United um leti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2021 08:01 Wayne Rooney fannst erfitt að horfa á leik Manchester United og Liverpool. getty/Nick Taylor Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, sakar leikmenn liðsins um að leggja sig ekki nógu mikið fram. Illa hefur gengið hjá United að undanförnu og á sunnudaginn tapaði liðið 0-5 fyrir Liverpool á Old Trafford. Knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær hefur fengið mikla gagnrýni en Rooney segir að leikmenn United beri líka mikla ábyrgð á genginu. Hann var ekki hrifinn af frammistöðu þeirra gegn Liverpool. „Leikmennirnir verða að líta í eigin barm. Það er of auðvelt að klína öllu á stjórann þegar þessir leikmenn fá mjög vel borgað til að vinna vinnuna sína en gera það ekki nógu vel,“ sagði Rooney sem er knattspyrnustjóri Derby County, botnliðs ensku B-deildarinnar. „Það er mikil ábyrgð á herðum þessara leikmanna. Þetta eru landsliðsmenn, leikmenn í heimsklassa og félag eins og Manchester United þarf meira. Þessum leikmönnum á að sárna þegar liðið tapar.“ Rooney segir að leikmenn United verði að sýna meiri vilja og dugnað í leikjum en þeir hafa gert að undanförnu. „Það eru miklar kröfur hjá þessu félagi og mikil pressa. Ég sé of marga leikmenn sem eru ekki tilbúnir að hlaupa til baka, verjast og leggja allt í þetta og það er ekki boðlegt. Er það sök stjórans eða leikmannanna? Ég veit það ekki,“ sagði Rooney. Hann segir að munurinn á United og Liverpool liggi ekki síst í vinnuframlagi leikmanna liðanna. „Það var ekki auðvelt að horfa á leikinn gegn Liverpool. Þeir eru með stórkostlegt lið, svipað og United þegar kemur að heimsklassa leikmönnum og eru sennilega með besta leikmann heims um þessar mundir, Mohamed Salah. Eini munurinn er að þeir leggja mikið á sig þegar þeir eru ekki með boltann,“ sagði Rooney. Næsti leikur United er gegn Tottenham á morgun. United er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Enski boltinn Fleiri fréttir Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Sjá meira
Illa hefur gengið hjá United að undanförnu og á sunnudaginn tapaði liðið 0-5 fyrir Liverpool á Old Trafford. Knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær hefur fengið mikla gagnrýni en Rooney segir að leikmenn United beri líka mikla ábyrgð á genginu. Hann var ekki hrifinn af frammistöðu þeirra gegn Liverpool. „Leikmennirnir verða að líta í eigin barm. Það er of auðvelt að klína öllu á stjórann þegar þessir leikmenn fá mjög vel borgað til að vinna vinnuna sína en gera það ekki nógu vel,“ sagði Rooney sem er knattspyrnustjóri Derby County, botnliðs ensku B-deildarinnar. „Það er mikil ábyrgð á herðum þessara leikmanna. Þetta eru landsliðsmenn, leikmenn í heimsklassa og félag eins og Manchester United þarf meira. Þessum leikmönnum á að sárna þegar liðið tapar.“ Rooney segir að leikmenn United verði að sýna meiri vilja og dugnað í leikjum en þeir hafa gert að undanförnu. „Það eru miklar kröfur hjá þessu félagi og mikil pressa. Ég sé of marga leikmenn sem eru ekki tilbúnir að hlaupa til baka, verjast og leggja allt í þetta og það er ekki boðlegt. Er það sök stjórans eða leikmannanna? Ég veit það ekki,“ sagði Rooney. Hann segir að munurinn á United og Liverpool liggi ekki síst í vinnuframlagi leikmanna liðanna. „Það var ekki auðvelt að horfa á leikinn gegn Liverpool. Þeir eru með stórkostlegt lið, svipað og United þegar kemur að heimsklassa leikmönnum og eru sennilega með besta leikmann heims um þessar mundir, Mohamed Salah. Eini munurinn er að þeir leggja mikið á sig þegar þeir eru ekki með boltann,“ sagði Rooney. Næsti leikur United er gegn Tottenham á morgun. United er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Enski boltinn Fleiri fréttir Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Sjá meira