Skýrist um áramótin hvort bólusetja megi 5-11 ára börn á Íslandi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. október 2021 12:15 Bóluefni Pfizer er það sem verið er að meta hvort bólusetja eigi 5-11 ára börn með. Getty/Artur Widak Það skýrist væntanlega ekki fyrr en eftir tvo mánuði hvort að bóluefni Pfizer verði leyft hér á landi fyrir börn á aldrinum 5 til 11 ára. Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu er með málið til umfjöllunar. Sérfræðingar bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) mæltu í vikunni með því að börn á aldrinum fimm til ellefu ára verði bólusett við kórónuveirunni með bóluefni Pfizer. Búist er við að byrjað verði að bólusetja börn allt niður í fimm ára þar í landi strax í næstu viku. Frá því að Delta afbrigði kórónuveirunnar hóf að breiðast út hafa börn smitast af kórónuveirunni í meira mæli. Forsvarsmenn fyrirtækisins óskuðu því eftir leyfinu þar sem þeir telja að bólusetningar barna á þessum aldri geti tryggt það að skólar haldist opnir og samfélagið gangandi. Á Íslandi hafa börn líkt og annars staðar í auknu mæli greinst með veiruna. Aðeins hefur þó verið heimilt að bólusetja börn tólf ára og eldri gegn veirunni. Lyfjastofnun segir í svari til fréttastofu að í skoðun sé hvort að gefið verði leyfi fyrir því að nota bóluefni Pfizers fyrir aldurshópinn 5-11 ára hér á landi. Reiknað er með að niðurstaða geti legið fyrir eftir um tvo mánuði. Verði niðurstaða nefndarinnar jákvæð sé það yfirvalda í hverju landi að ákveða hvort boðið verður upp á bólusetningu fyrir börn á þessum aldri. Hérlendis er það ákvörðun sóttvarnalæknis. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Mæla með bólusetningu barna niður í fimm ára Sérfræðingar bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) mæla með því að börn á aldrinum fimm til ellefu ára verði bólusett við kórónuveirunni með bóluefni Pfizer. 26. október 2021 22:45 Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Sérfræðingar bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) mæltu í vikunni með því að börn á aldrinum fimm til ellefu ára verði bólusett við kórónuveirunni með bóluefni Pfizer. Búist er við að byrjað verði að bólusetja börn allt niður í fimm ára þar í landi strax í næstu viku. Frá því að Delta afbrigði kórónuveirunnar hóf að breiðast út hafa börn smitast af kórónuveirunni í meira mæli. Forsvarsmenn fyrirtækisins óskuðu því eftir leyfinu þar sem þeir telja að bólusetningar barna á þessum aldri geti tryggt það að skólar haldist opnir og samfélagið gangandi. Á Íslandi hafa börn líkt og annars staðar í auknu mæli greinst með veiruna. Aðeins hefur þó verið heimilt að bólusetja börn tólf ára og eldri gegn veirunni. Lyfjastofnun segir í svari til fréttastofu að í skoðun sé hvort að gefið verði leyfi fyrir því að nota bóluefni Pfizers fyrir aldurshópinn 5-11 ára hér á landi. Reiknað er með að niðurstaða geti legið fyrir eftir um tvo mánuði. Verði niðurstaða nefndarinnar jákvæð sé það yfirvalda í hverju landi að ákveða hvort boðið verður upp á bólusetningu fyrir börn á þessum aldri. Hérlendis er það ákvörðun sóttvarnalæknis.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Mæla með bólusetningu barna niður í fimm ára Sérfræðingar bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) mæla með því að börn á aldrinum fimm til ellefu ára verði bólusett við kórónuveirunni með bóluefni Pfizer. 26. október 2021 22:45 Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Mæla með bólusetningu barna niður í fimm ára Sérfræðingar bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) mæla með því að börn á aldrinum fimm til ellefu ára verði bólusett við kórónuveirunni með bóluefni Pfizer. 26. október 2021 22:45