Skildi Skúla Mogensen eftir á jökli á Grænlandi: „Ég sæki ykkur í haust“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. október 2021 07:00 Í þættinum Skilaboð blávatnanna fjallar Ragnar Axelsson um bráðnun Jökla á Grænlandi. RAX „Þegar ég er að skrásetja það sem ég er að gera þá er það yfirleitt í svarthvítu en það var ein ferð sem varð að vera í lit,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. Hann náði stórkostlegum myndum af bláum vötnum á jökli á Grænlandi og fannst nauðsynlegt að sína fólki litadýrðina. Í einni af ferðum sínum til Grænlands tók Ragnar eftir því að jökullinn var að bráðna meira en hann hafði áður séð. Leysingavatnið myndaði aragrúa fagurblárra vatna ofan á jöklinum Með RAX í för voru þeir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur og Skúli Mogensen athafnamaður. Björgunarsveitarmaður hafði ætlað með í ferðina til þess að halda í Harald á meðan hann gerði mælingar á vötnunum en hann hætti við og Skúli hljóp því í skarðið. Förin var ekki hættulaus. „Það er ekki hægt að setja mann út svona á jökli án þess að hafa hann í bandi, því ef maður fellur í svona á, og þetta er eins og að standa á blautum spegli, þá færir þú bara niður tvo kílómetra niður í jökulinn.“ Þegar Skúli og Haraldur fóru út úr þyrlunni kvaddi RAX þá með orðunum „Ég sæki ykkur í haust“ Frásögn RAX af þessu ævintýri má heyra í þættinum Skilaboð Blávatnanna. Þar má sjá stórkostlegar myndir hans af þessum einstöku bláu vötnum og bráðnuninni á Grænlandi. RAX Augnablik eru örþættir og þáttur vikunnar er tæpar sjö mínútur að lengd. Klippa: RAX Augnablik - Skilaboð blávatnanna RAX hefur ferðast mikið til Grænlands og hefur sagt frá nokkrum af þeim ævintýrum í RAX Augnablik. Í þættinum Á borgarísjaka, segir RAX frá annarri ferð þar sem samferðamenn hans tóku áhættu svo hann næði góðri mynd. Í þættinum Á flótta undan fárviðri er komið meira inn á þær breytingar sem eru að eiga sér stað á Grænlandi vegna hlýnunar. Í þættinum Krakatá, eyjan sem sprakk, fá áhorfendur að kynnast betur Haraldi eldfjallafræðingi sem var með RAX við blávötnin. Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi. Menning Grænland Ljósmyndun Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Vorum klikkaðir að fljúga í þessu“ Snemma árs 1981 strönduðu þrjú skip við strendur Íslands, Katrín VE, Sigurbára, og Heimaey. Ragnar Axelsson flaug og myndaði ströndin og björgun áhafnanna. 17. október 2021 07:00 Sjarmerandi kosningabarátta í Færeyjum „Að upplifa kosningar í Færeyjum er alveg stórkostlegt,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem hefur farið margar ferðir til Færeyjar að mynda á sínum ferli. 24. október 2021 07:00 RAX Augnablik: Litla barnið dó úr lungnabólgu því það var engin leið að sækja það „Þegar ég var búinn að vera að mynda í þorpinu í nokkra daga þá kemur Tobias hlaupandi og segir við verðum að fara núna, það er að skella á stormur.“ 10. október 2021 07:01 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Í einni af ferðum sínum til Grænlands tók Ragnar eftir því að jökullinn var að bráðna meira en hann hafði áður séð. Leysingavatnið myndaði aragrúa fagurblárra vatna ofan á jöklinum Með RAX í för voru þeir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur og Skúli Mogensen athafnamaður. Björgunarsveitarmaður hafði ætlað með í ferðina til þess að halda í Harald á meðan hann gerði mælingar á vötnunum en hann hætti við og Skúli hljóp því í skarðið. Förin var ekki hættulaus. „Það er ekki hægt að setja mann út svona á jökli án þess að hafa hann í bandi, því ef maður fellur í svona á, og þetta er eins og að standa á blautum spegli, þá færir þú bara niður tvo kílómetra niður í jökulinn.“ Þegar Skúli og Haraldur fóru út úr þyrlunni kvaddi RAX þá með orðunum „Ég sæki ykkur í haust“ Frásögn RAX af þessu ævintýri má heyra í þættinum Skilaboð Blávatnanna. Þar má sjá stórkostlegar myndir hans af þessum einstöku bláu vötnum og bráðnuninni á Grænlandi. RAX Augnablik eru örþættir og þáttur vikunnar er tæpar sjö mínútur að lengd. Klippa: RAX Augnablik - Skilaboð blávatnanna RAX hefur ferðast mikið til Grænlands og hefur sagt frá nokkrum af þeim ævintýrum í RAX Augnablik. Í þættinum Á borgarísjaka, segir RAX frá annarri ferð þar sem samferðamenn hans tóku áhættu svo hann næði góðri mynd. Í þættinum Á flótta undan fárviðri er komið meira inn á þær breytingar sem eru að eiga sér stað á Grænlandi vegna hlýnunar. Í þættinum Krakatá, eyjan sem sprakk, fá áhorfendur að kynnast betur Haraldi eldfjallafræðingi sem var með RAX við blávötnin. Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi.
Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi.
Menning Grænland Ljósmyndun Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Vorum klikkaðir að fljúga í þessu“ Snemma árs 1981 strönduðu þrjú skip við strendur Íslands, Katrín VE, Sigurbára, og Heimaey. Ragnar Axelsson flaug og myndaði ströndin og björgun áhafnanna. 17. október 2021 07:00 Sjarmerandi kosningabarátta í Færeyjum „Að upplifa kosningar í Færeyjum er alveg stórkostlegt,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem hefur farið margar ferðir til Færeyjar að mynda á sínum ferli. 24. október 2021 07:00 RAX Augnablik: Litla barnið dó úr lungnabólgu því það var engin leið að sækja það „Þegar ég var búinn að vera að mynda í þorpinu í nokkra daga þá kemur Tobias hlaupandi og segir við verðum að fara núna, það er að skella á stormur.“ 10. október 2021 07:01 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
RAX Augnablik: „Vorum klikkaðir að fljúga í þessu“ Snemma árs 1981 strönduðu þrjú skip við strendur Íslands, Katrín VE, Sigurbára, og Heimaey. Ragnar Axelsson flaug og myndaði ströndin og björgun áhafnanna. 17. október 2021 07:00
Sjarmerandi kosningabarátta í Færeyjum „Að upplifa kosningar í Færeyjum er alveg stórkostlegt,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem hefur farið margar ferðir til Færeyjar að mynda á sínum ferli. 24. október 2021 07:00
RAX Augnablik: Litla barnið dó úr lungnabólgu því það var engin leið að sækja það „Þegar ég var búinn að vera að mynda í þorpinu í nokkra daga þá kemur Tobias hlaupandi og segir við verðum að fara núna, það er að skella á stormur.“ 10. október 2021 07:01