Veðurstofan vaktar Torfajökulssvæðið vegna skjálfta Árni Sæberg skrifar 29. október 2021 22:11 Lágtíðniskjálftar eru algengir á Torfajökulssvæðinu. Vísir/Vilhelm Lágtíðniskjálftar hafa mælst í miklu magni á Torfajökulssvæðinu frá því í gær. Vísindafólk frá Háskóla Íslands og Veðurstofunni hittist í dag ásamt fulltrúa frá almannavarnadeild og ræddi virknina. Í færslu á Facebook segir Veðurstofa Íslands að lágtíðniskjálftar séu algengir á væðinu og að þeir hafi mælst allt frá því að mælingar hófust á svæðinu árið 1986. Virknin nú sé þó sérstæð þar sem hún sé afar reglubundin og áköf. Um er að ræða litla skjálfta sem mælast um 0,5 að styrk. Starfsmaður Veðurstofu segir í samtali við Vísi að vöktun svæðisins sé eðlileg enda sé fylgst með öllu kerfinu. Ekki sé talið líklegt að skjálftavirknin orsakist af yfirvofandi eldgosi. Þó sé ekki hægt að útiloka að öflugri skjálftar verði á svæðinu. Nokkrar skýringar mögulegar Í færslu Veðurstofunnar segir að nokkrar skýringar hafi verið nefndar til að skýra virknina. Þar á meðal hæg hreyfing um grunnstæðan sprunguflöt, hreyfingar á seigfjótandi kísilsýruríku kvikuinnskoti og breytingar í jarðhitakerfinu. Ekki sé enn hægt að festa fingur á hvað valdi skjálftunum og mikil óvissa sé uppi um staðsetningu upptaka skjálftanna. Starfsmaður Veðurstofu segir að rannsóknarflug í grennd við Torfajökul hafi verið á dagskrá helgarinnar og að stefnu þeirra verði breytt lítillega og svæðið rannsakað úr lofti. „Veðurstofan er með sólarhringsvakt og fylgist vel með framvindunni,“ segir í niðurlagi tilkynningarinnar. Eldgos og jarðhræringar Rangárþing ytra Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Í færslu á Facebook segir Veðurstofa Íslands að lágtíðniskjálftar séu algengir á væðinu og að þeir hafi mælst allt frá því að mælingar hófust á svæðinu árið 1986. Virknin nú sé þó sérstæð þar sem hún sé afar reglubundin og áköf. Um er að ræða litla skjálfta sem mælast um 0,5 að styrk. Starfsmaður Veðurstofu segir í samtali við Vísi að vöktun svæðisins sé eðlileg enda sé fylgst með öllu kerfinu. Ekki sé talið líklegt að skjálftavirknin orsakist af yfirvofandi eldgosi. Þó sé ekki hægt að útiloka að öflugri skjálftar verði á svæðinu. Nokkrar skýringar mögulegar Í færslu Veðurstofunnar segir að nokkrar skýringar hafi verið nefndar til að skýra virknina. Þar á meðal hæg hreyfing um grunnstæðan sprunguflöt, hreyfingar á seigfjótandi kísilsýruríku kvikuinnskoti og breytingar í jarðhitakerfinu. Ekki sé enn hægt að festa fingur á hvað valdi skjálftunum og mikil óvissa sé uppi um staðsetningu upptaka skjálftanna. Starfsmaður Veðurstofu segir að rannsóknarflug í grennd við Torfajökul hafi verið á dagskrá helgarinnar og að stefnu þeirra verði breytt lítillega og svæðið rannsakað úr lofti. „Veðurstofan er með sólarhringsvakt og fylgist vel með framvindunni,“ segir í niðurlagi tilkynningarinnar.
Eldgos og jarðhræringar Rangárþing ytra Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira