Jólasveinninn gæti lent í vandræðum Snorri Másson skrifar 30. október 2021 23:44 Leikföng hafa sjaldan verið dýrari. Getty/Isabel Pavia Jólasveinum er vandi á höndum víða um Evrópu vegna mikilla verðhækkana á leikföngum. Og ekki aðeins er dótið dýrara, heldur er vöruskortur líka farinn að bíta leikfangaverslanir. Þetta er ein af óvæntum afleiðingum heimsfaraldurs kórónuveirunnar, hin alþjóðlega og, að því er virðist, óleysanlega allsherjarseinkun á vöruflutningum um víða veröld. Þegar farið er í ódýru deildina í hefðbundinni dótabúð er viðbúið að flestar vörurnar þar séu framleiddar í Kína. Sá varningur er verðhækkunum undirorpinn. Delphine Simoens, belgískur verslunarstjóri, bendir þannig á að leikfang sem kostaði 18 evrur í fyrra kostar tæpar 23 evrur í ár. Almennt eru hækkanir jafnvel meiri. Gámur fullur af alls konar skemmtilegu frá Kína fæst í þessum bransa á tæpa milljón króna um þessar mundir, samanborið við tæpar 300.000 krónur fyrir tveimur árum. „Við getum ekkert í þessu gert af því að við ráðum ekki flutningakostnað. Því miður endurspeglast þetta í verði sumra leikfanga okkar,“ segir Simoens. Vandinn er helst bundinn við innflutt leikföng frá Kína en þau evrópskir framleiðendur á evrópskum mörkuðum hafa ekki orðið fyrir barðinu á þessu. Að sögn verslunarmanna mun taka einhvern tíma að leysa vandann, en lausn er þó í sjónmáli í flestum tilvikum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verðlag Jólasveinar Tengdar fréttir Óttast skort á vetrardekkjum á landinu Sumir á landinu gætu lent í að fá ekki vetrardekk í ár vegna skorts á sendingum frá Asíu, að sögn Jóhanns Jónssonar, markaðs- og birgðastjóra Dekkjahallarinnar. Flestir dekkjasalar landsins hafa lent í einhverjum vandræðum með pantanir sínar í ár og fá hluta þeirra annaðhvort seint eða ekki. 15. október 2021 08:00 Vöruskortur yfirvofandi hjá Nike og Costco Bandarísku stórfyrirtækin Nike og Costco vara við því að þau standi frammi fyrir vöruskorti og töfum vegna raskana á framleiðslu í verksmiðjum í Asíu. Costco segist ætla að taka upp takmarkanir á hversu mikið af ákveðnum vörum viðskiptavinir geta keypt. 25. september 2021 07:55 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Þetta er ein af óvæntum afleiðingum heimsfaraldurs kórónuveirunnar, hin alþjóðlega og, að því er virðist, óleysanlega allsherjarseinkun á vöruflutningum um víða veröld. Þegar farið er í ódýru deildina í hefðbundinni dótabúð er viðbúið að flestar vörurnar þar séu framleiddar í Kína. Sá varningur er verðhækkunum undirorpinn. Delphine Simoens, belgískur verslunarstjóri, bendir þannig á að leikfang sem kostaði 18 evrur í fyrra kostar tæpar 23 evrur í ár. Almennt eru hækkanir jafnvel meiri. Gámur fullur af alls konar skemmtilegu frá Kína fæst í þessum bransa á tæpa milljón króna um þessar mundir, samanborið við tæpar 300.000 krónur fyrir tveimur árum. „Við getum ekkert í þessu gert af því að við ráðum ekki flutningakostnað. Því miður endurspeglast þetta í verði sumra leikfanga okkar,“ segir Simoens. Vandinn er helst bundinn við innflutt leikföng frá Kína en þau evrópskir framleiðendur á evrópskum mörkuðum hafa ekki orðið fyrir barðinu á þessu. Að sögn verslunarmanna mun taka einhvern tíma að leysa vandann, en lausn er þó í sjónmáli í flestum tilvikum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verðlag Jólasveinar Tengdar fréttir Óttast skort á vetrardekkjum á landinu Sumir á landinu gætu lent í að fá ekki vetrardekk í ár vegna skorts á sendingum frá Asíu, að sögn Jóhanns Jónssonar, markaðs- og birgðastjóra Dekkjahallarinnar. Flestir dekkjasalar landsins hafa lent í einhverjum vandræðum með pantanir sínar í ár og fá hluta þeirra annaðhvort seint eða ekki. 15. október 2021 08:00 Vöruskortur yfirvofandi hjá Nike og Costco Bandarísku stórfyrirtækin Nike og Costco vara við því að þau standi frammi fyrir vöruskorti og töfum vegna raskana á framleiðslu í verksmiðjum í Asíu. Costco segist ætla að taka upp takmarkanir á hversu mikið af ákveðnum vörum viðskiptavinir geta keypt. 25. september 2021 07:55 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Óttast skort á vetrardekkjum á landinu Sumir á landinu gætu lent í að fá ekki vetrardekk í ár vegna skorts á sendingum frá Asíu, að sögn Jóhanns Jónssonar, markaðs- og birgðastjóra Dekkjahallarinnar. Flestir dekkjasalar landsins hafa lent í einhverjum vandræðum með pantanir sínar í ár og fá hluta þeirra annaðhvort seint eða ekki. 15. október 2021 08:00
Vöruskortur yfirvofandi hjá Nike og Costco Bandarísku stórfyrirtækin Nike og Costco vara við því að þau standi frammi fyrir vöruskorti og töfum vegna raskana á framleiðslu í verksmiðjum í Asíu. Costco segist ætla að taka upp takmarkanir á hversu mikið af ákveðnum vörum viðskiptavinir geta keypt. 25. september 2021 07:55