Jólastöðin er komin í loftið Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 1. nóvember 2021 17:00 Jólabörn geta ný hlustað á jólalög allan sólarhringinn á Jólastöðinni 96,7. Getty/Deagreez Jólabörn landsins geta glaðst yfir því að Jólastöð LéttBylgjunnar er komin í loftið. Líkt og á hverju ári breytist LéttBylgjan 96,7 í Jólastöðina nokkrum vikum fyrir jól þar sem jólalögin hljóma allan sólarhringinn. Jólastöðin er eina stöðin á landinu sem spilar einungis jólalög og hafa hlustendur tekið stöðinni fagnandi á hverju ári. Jólin eru þó mætt á fleiri staði en Jólastöðina. Verslunin Costco var komin í jólaskap í september. Jólageitin er komin upp og er hangikjötið komið á boðstólinn í Ikea. Þá eru piparkökur, jólakökur, jólaöl og jólabjór einnig komin í búðir, ásamt því að jólaljós eru farin að spretta upp á hinum ýmsu stöðum. Hvort sem þú ert komin í jólaskapið strax eða ekki, þá eru jólalögin óumflýjanlegur hluti af jólaundirbúningnum og færir Jólastöðin þér þau beint í æð. Hér fyrir neðan má hlusta á Jólastöð LéttBylgjunnar: Jól Tónlist Fjölmiðlar Tengdar fréttir Jólabjórsins beðið í skugga aukins fjölda smitaðra Í dag er J-dag, dagurinn sem unnendur jólabjórs bíða í ofvæni eftir á ári hverju. Jólabjórinn frá Tuborg er nefnilega ekki seldur fyrr en að kvöldi J-dags. Jólabjórþyrstir létu uppsveiflu kórónuveirufaraldursins ekki stöðva sig og krár bæjarins iða af lífi. 29. október 2021 20:42 Jólin komin á fullt í Rúmfatalagernum Ljósaseríur og luktir vinsælar til að lýsa upp skammdegið. 21. október 2021 08:46 Jólin eru komin í Costco Í dag, 23. september, er búið að setja upp jólaskraut á heilu gangana í stórversluninni Costco í Garðabæ. Fyrstu haustlægðirnar eru að fara yfir landið og Costco virðist komið í bullandi jólaskap. 23. september 2021 15:30 100 dagar til jóla: „Það eru gestirnir sem koma með jólin til mín“ Slagorð Ikea hefur löngum verið „Jólin þín byrja í Ikea“. Síðustu ár hafa jólin komið í Ikea í október en nágranninn Costco hefur nú þegar hafið sölu á einstaka jólavöru og þar geta jólabörn nú þegar fest kaup á mannhæðarháum hnotubrjót, jólaljósum og gjafapappír. 15. september 2021 15:04 Mest lesið Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Fékk verstu jólagjöfina frá alheiminum: „Ég man varla eftir jólunum enda var ég í algjöru móki“ Jól Toblerone-ís fyrir tólf Jól Jóladagatal Vísis: Skítamórall meðal ferðalanga Jól Jóladagatal Vísis: Skyrglíma Nilla við Þórunni Antoníu og Guðrúnu Margréti Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Jólastöðin er eina stöðin á landinu sem spilar einungis jólalög og hafa hlustendur tekið stöðinni fagnandi á hverju ári. Jólin eru þó mætt á fleiri staði en Jólastöðina. Verslunin Costco var komin í jólaskap í september. Jólageitin er komin upp og er hangikjötið komið á boðstólinn í Ikea. Þá eru piparkökur, jólakökur, jólaöl og jólabjór einnig komin í búðir, ásamt því að jólaljós eru farin að spretta upp á hinum ýmsu stöðum. Hvort sem þú ert komin í jólaskapið strax eða ekki, þá eru jólalögin óumflýjanlegur hluti af jólaundirbúningnum og færir Jólastöðin þér þau beint í æð. Hér fyrir neðan má hlusta á Jólastöð LéttBylgjunnar:
Jól Tónlist Fjölmiðlar Tengdar fréttir Jólabjórsins beðið í skugga aukins fjölda smitaðra Í dag er J-dag, dagurinn sem unnendur jólabjórs bíða í ofvæni eftir á ári hverju. Jólabjórinn frá Tuborg er nefnilega ekki seldur fyrr en að kvöldi J-dags. Jólabjórþyrstir létu uppsveiflu kórónuveirufaraldursins ekki stöðva sig og krár bæjarins iða af lífi. 29. október 2021 20:42 Jólin komin á fullt í Rúmfatalagernum Ljósaseríur og luktir vinsælar til að lýsa upp skammdegið. 21. október 2021 08:46 Jólin eru komin í Costco Í dag, 23. september, er búið að setja upp jólaskraut á heilu gangana í stórversluninni Costco í Garðabæ. Fyrstu haustlægðirnar eru að fara yfir landið og Costco virðist komið í bullandi jólaskap. 23. september 2021 15:30 100 dagar til jóla: „Það eru gestirnir sem koma með jólin til mín“ Slagorð Ikea hefur löngum verið „Jólin þín byrja í Ikea“. Síðustu ár hafa jólin komið í Ikea í október en nágranninn Costco hefur nú þegar hafið sölu á einstaka jólavöru og þar geta jólabörn nú þegar fest kaup á mannhæðarháum hnotubrjót, jólaljósum og gjafapappír. 15. september 2021 15:04 Mest lesið Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Fékk verstu jólagjöfina frá alheiminum: „Ég man varla eftir jólunum enda var ég í algjöru móki“ Jól Toblerone-ís fyrir tólf Jól Jóladagatal Vísis: Skítamórall meðal ferðalanga Jól Jóladagatal Vísis: Skyrglíma Nilla við Þórunni Antoníu og Guðrúnu Margréti Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Jólabjórsins beðið í skugga aukins fjölda smitaðra Í dag er J-dag, dagurinn sem unnendur jólabjórs bíða í ofvæni eftir á ári hverju. Jólabjórinn frá Tuborg er nefnilega ekki seldur fyrr en að kvöldi J-dags. Jólabjórþyrstir létu uppsveiflu kórónuveirufaraldursins ekki stöðva sig og krár bæjarins iða af lífi. 29. október 2021 20:42
Jólin komin á fullt í Rúmfatalagernum Ljósaseríur og luktir vinsælar til að lýsa upp skammdegið. 21. október 2021 08:46
Jólin eru komin í Costco Í dag, 23. september, er búið að setja upp jólaskraut á heilu gangana í stórversluninni Costco í Garðabæ. Fyrstu haustlægðirnar eru að fara yfir landið og Costco virðist komið í bullandi jólaskap. 23. september 2021 15:30
100 dagar til jóla: „Það eru gestirnir sem koma með jólin til mín“ Slagorð Ikea hefur löngum verið „Jólin þín byrja í Ikea“. Síðustu ár hafa jólin komið í Ikea í október en nágranninn Costco hefur nú þegar hafið sölu á einstaka jólavöru og þar geta jólabörn nú þegar fest kaup á mannhæðarháum hnotubrjót, jólaljósum og gjafapappír. 15. september 2021 15:04
Fékk verstu jólagjöfina frá alheiminum: „Ég man varla eftir jólunum enda var ég í algjöru móki“ Jól
Fékk verstu jólagjöfina frá alheiminum: „Ég man varla eftir jólunum enda var ég í algjöru móki“ Jól