Íslendingar skiluðu Michigan skólanum sama titli með fjögurra ára millibili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2021 17:00 Baldvin Þór Magnússon er að gera flotta hluti með Eastern Michigan háskólanum. Instagram/@vinnym_99 Íslenski millivegahlauparinn Baldvin Þór Magnússon varð um helgina MAC svæðismeistari í átta kílómetra víðavangshlaupi. Baldvin Þór kom í mark á 24:05,7 mínútum og er þetta hans fyrsti svæðismeistaratitill í þessari grein. Það eru líka fjögur ár síðan að Eastern Michigan háskólinn átti svæðismeistara í víðavangshlaupi og þá var það einmitt Íslendingurinn Hlynur Andrésson sem fagnaði þá sigri. View this post on Instagram A post shared by Baldvin Magnusson (@vinnym_99) „Ég vissi að þetta myndi vera á milli mín og nokkra aðra fyrir sigurinn. Hlaupið gekk mjög vel, leið bara vel og það var geðveik stemning af því að þetta var á heimavelli,“ hefur heimasíða Frjálsíþróttsambands Íslands eftir Baldvini. Baldvin kom í mark tæpum þremur sekúndum á undan Josh Park frá Ohio skólanum en þriðji var síðan Toby Gualter úr Eastern Michigan háskólanum. Karlalið Eastern Michigan varð einnig svæðismeistarar þriðja árið í röð. Næst á dagskrá hjá Baldvini er Regionals mótið eftir tvær vikur. Baldvin Þór á Íslandsmetið í bæði 1500 metra og 3000 metra hlaupi og átti metið líka um tíma í 5000 metra hlaupi. View this post on Instagram A post shared by EMU XC/TF (@emuxc_tf) Frjálsar íþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Baldvin Þór kom í mark á 24:05,7 mínútum og er þetta hans fyrsti svæðismeistaratitill í þessari grein. Það eru líka fjögur ár síðan að Eastern Michigan háskólinn átti svæðismeistara í víðavangshlaupi og þá var það einmitt Íslendingurinn Hlynur Andrésson sem fagnaði þá sigri. View this post on Instagram A post shared by Baldvin Magnusson (@vinnym_99) „Ég vissi að þetta myndi vera á milli mín og nokkra aðra fyrir sigurinn. Hlaupið gekk mjög vel, leið bara vel og það var geðveik stemning af því að þetta var á heimavelli,“ hefur heimasíða Frjálsíþróttsambands Íslands eftir Baldvini. Baldvin kom í mark tæpum þremur sekúndum á undan Josh Park frá Ohio skólanum en þriðji var síðan Toby Gualter úr Eastern Michigan háskólanum. Karlalið Eastern Michigan varð einnig svæðismeistarar þriðja árið í röð. Næst á dagskrá hjá Baldvini er Regionals mótið eftir tvær vikur. Baldvin Þór á Íslandsmetið í bæði 1500 metra og 3000 metra hlaupi og átti metið líka um tíma í 5000 metra hlaupi. View this post on Instagram A post shared by EMU XC/TF (@emuxc_tf)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira