Klopp hataði að þurfa að taka Mane af velli í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2021 11:30 Jürgen Klopp ræðir við Sadio Mane í fyrri hálfleiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í gær. AP/Jon Super Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfti að taka mjög skynsamlega en um leið ósanngjarna ákvörðun í Meistaradeildarsigrinum á móti Atletico Madrid í gær. Klopp tók þá Sadio Mane af velli í hálfleik en senegalski framherjinn hafði skorað í fyrri hálfleiknum og átti alls ekki skilið að fara af velli svona snemma. We all saw what the Madrid players did, rolling around to try to equal the number of players again. I didn t like it but it was the right thing to do. Jurgen Klopp has admitted that he hated taking Sadio Mane off at half-time#LFC #LIVATM #UCLhttps://t.co/Sgs7MSpppp— talkSPORT (@talkSPORT) November 4, 2021 Ástæða skiptingarnar var sú að Mane var kominn með gult spjald og leikmenn Atletico voru löngu farnir á fullt að reyna að veiða hann af velli. „Ég taldi að þetta væri það rétta í stöðunni en ég hataði það meira en þú getur ímyndað þér,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Ég hafði áhyggjur af því að Sadio myndi ekki ráða við tilfinningarnar. Hann var rólegur en svo kemur staðan að boltinn fer upp í loft, hann fer í skallaeinvígið og leikmaður Atletico hrynur niður í jörðina,“ sagði Klopp. Liverpool boss Jurgen Klopp admits he was reluctant to substitute Sadio Mane at half-time to protect him from a second yellow card | @DominicKing_DM https://t.co/J6MxKKSzxI— MailOnline Sport (@MailSport) November 4, 2021 „Við sáum öll hvað leikmenn Madridarliðsins gerðu. Þeiru voru rúllandi um völlinn til að ná að jafna aftur í liðunum. Ég var ekki hrifinn af þessu en þetta var það rétta í stöðunni,“ sagði Klopp. Hollenski dómarinn Danny Makkelie lyfti alls sjö gulum spjöldum og einu rauðu í þessum leik. Mane var einn af þremur Liverpool mönnum sem fengu spjald en hinir tveir, Diogo Jota og Joel Matip, fengu spjaldið sitt undir lok leiksins. Sadio Mane skoraði sitt annað mark í Meistaradeildinni í þessum leik en hann skoraði líka á móti Porto. Liverpool hefur unnið alla fjóra leiki sína í Meistaradeildinni í vetur. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Klopp tók þá Sadio Mane af velli í hálfleik en senegalski framherjinn hafði skorað í fyrri hálfleiknum og átti alls ekki skilið að fara af velli svona snemma. We all saw what the Madrid players did, rolling around to try to equal the number of players again. I didn t like it but it was the right thing to do. Jurgen Klopp has admitted that he hated taking Sadio Mane off at half-time#LFC #LIVATM #UCLhttps://t.co/Sgs7MSpppp— talkSPORT (@talkSPORT) November 4, 2021 Ástæða skiptingarnar var sú að Mane var kominn með gult spjald og leikmenn Atletico voru löngu farnir á fullt að reyna að veiða hann af velli. „Ég taldi að þetta væri það rétta í stöðunni en ég hataði það meira en þú getur ímyndað þér,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Ég hafði áhyggjur af því að Sadio myndi ekki ráða við tilfinningarnar. Hann var rólegur en svo kemur staðan að boltinn fer upp í loft, hann fer í skallaeinvígið og leikmaður Atletico hrynur niður í jörðina,“ sagði Klopp. Liverpool boss Jurgen Klopp admits he was reluctant to substitute Sadio Mane at half-time to protect him from a second yellow card | @DominicKing_DM https://t.co/J6MxKKSzxI— MailOnline Sport (@MailSport) November 4, 2021 „Við sáum öll hvað leikmenn Madridarliðsins gerðu. Þeiru voru rúllandi um völlinn til að ná að jafna aftur í liðunum. Ég var ekki hrifinn af þessu en þetta var það rétta í stöðunni,“ sagði Klopp. Hollenski dómarinn Danny Makkelie lyfti alls sjö gulum spjöldum og einu rauðu í þessum leik. Mane var einn af þremur Liverpool mönnum sem fengu spjald en hinir tveir, Diogo Jota og Joel Matip, fengu spjaldið sitt undir lok leiksins. Sadio Mane skoraði sitt annað mark í Meistaradeildinni í þessum leik en hann skoraði líka á móti Porto. Liverpool hefur unnið alla fjóra leiki sína í Meistaradeildinni í vetur.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira