Jóhann Berg og Alfreð eru hvorugur í landsliðshópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2021 13:12 Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason eru ekki með. Vísir/Hulda Margrét Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn verða í hópnum sem spilar tvo síðustu leiki sína í undankeppni HM nú í nóvember. Arnar velur 24 leikmenn í hópinn en í honum eru ekki þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason sem eru báðir búnir að ná sér af meiðslum. Jóhann Berg, sem var fyrirliði íslenska landsliðsins í haust, gaf ekki kost á sér í síðasta verkefni af því að hann var tæpur vegna meiðsla. Hann tjáði um leið óánægju sína og sagði að vinnubrögð KSÍ vikurnar á undan hafi haft áhrif á ákvörðun hans um að draga sig úr hópnum. Alfreð er nýbyrjaður að spila eftir langan meiðslatíma. Guðlaugur Victor Pálsson er heldur ekki valinn í hópinn að þessu sinni en hann yfirgaf liðið í miðju síðasta verkefni. Ísland mætir Rúmeníu og Norður Makedóníu en báðir leikirnir eru spilaðir erlendis. Liðið mætir Rúmeníu á National Arena í Bucharest fimmtudaginn 11. nóvember kl. 19.45 og Norður Makedóníu á National Arena Todor Proeski sunnudaginn 14. nóvember kl. 17:00. Aðrir sem detta út úr hópnum frá síðasta verkefni eru þeir Jón Guðni Fjóluson, Hjörtur Hermannsson, Mikael Neville Anderson og Elías Már Ómarsson. Inn í hópinn koma þeir Ísak Óli Ólafsson, Aron Elís Þrándarson og Arnór Ingvi Traustason. Landliðshópurinn Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 2 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 12 leikir Alfons Sampsted - Bodö/Glimt - 6 leikir Birkir Már Sævarsson - Valur - 102 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 8 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 1 leikur Daníel Leó Grétarsson - Blackpool - 3 leikir Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg - 1 leikur Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 82 leikir Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 10 leikir Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 103 leikir, 14 mörk Andri Fannar Baldursson - FC Köbenhavn - 8 leikir Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 27 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg - 5 leikir, 1 mark Aron Elís Þrándarson - OB - 6 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 8 leikir, 1 mark Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 5 leikir Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 14 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 40 leikir, 5 mörk Viðar Örn Kjartansson - Valerenga - 32 leikir, 4 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - Elfsborg - 6 leikir Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 4 leikir, 2 mörk HM 2022 í Katar Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Sjá meira
Arnar velur 24 leikmenn í hópinn en í honum eru ekki þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason sem eru báðir búnir að ná sér af meiðslum. Jóhann Berg, sem var fyrirliði íslenska landsliðsins í haust, gaf ekki kost á sér í síðasta verkefni af því að hann var tæpur vegna meiðsla. Hann tjáði um leið óánægju sína og sagði að vinnubrögð KSÍ vikurnar á undan hafi haft áhrif á ákvörðun hans um að draga sig úr hópnum. Alfreð er nýbyrjaður að spila eftir langan meiðslatíma. Guðlaugur Victor Pálsson er heldur ekki valinn í hópinn að þessu sinni en hann yfirgaf liðið í miðju síðasta verkefni. Ísland mætir Rúmeníu og Norður Makedóníu en báðir leikirnir eru spilaðir erlendis. Liðið mætir Rúmeníu á National Arena í Bucharest fimmtudaginn 11. nóvember kl. 19.45 og Norður Makedóníu á National Arena Todor Proeski sunnudaginn 14. nóvember kl. 17:00. Aðrir sem detta út úr hópnum frá síðasta verkefni eru þeir Jón Guðni Fjóluson, Hjörtur Hermannsson, Mikael Neville Anderson og Elías Már Ómarsson. Inn í hópinn koma þeir Ísak Óli Ólafsson, Aron Elís Þrándarson og Arnór Ingvi Traustason. Landliðshópurinn Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 2 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 12 leikir Alfons Sampsted - Bodö/Glimt - 6 leikir Birkir Már Sævarsson - Valur - 102 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 8 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 1 leikur Daníel Leó Grétarsson - Blackpool - 3 leikir Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg - 1 leikur Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 82 leikir Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 10 leikir Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 103 leikir, 14 mörk Andri Fannar Baldursson - FC Köbenhavn - 8 leikir Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 27 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg - 5 leikir, 1 mark Aron Elís Þrándarson - OB - 6 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 8 leikir, 1 mark Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 5 leikir Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 14 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 40 leikir, 5 mörk Viðar Örn Kjartansson - Valerenga - 32 leikir, 4 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - Elfsborg - 6 leikir Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 4 leikir, 2 mörk
Landliðshópurinn Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 2 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 12 leikir Alfons Sampsted - Bodö/Glimt - 6 leikir Birkir Már Sævarsson - Valur - 102 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 8 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 1 leikur Daníel Leó Grétarsson - Blackpool - 3 leikir Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg - 1 leikur Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 82 leikir Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 10 leikir Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 103 leikir, 14 mörk Andri Fannar Baldursson - FC Köbenhavn - 8 leikir Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 27 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg - 5 leikir, 1 mark Aron Elís Þrándarson - OB - 6 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 8 leikir, 1 mark Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 5 leikir Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 14 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 40 leikir, 5 mörk Viðar Örn Kjartansson - Valerenga - 32 leikir, 4 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - Elfsborg - 6 leikir Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 4 leikir, 2 mörk
HM 2022 í Katar Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti