Fimm hundruð manna samkomutanir taka gildi næsta miðvikudag og tekin verður upp grímuskylda frá og með morgundeginum.
Einnig fjöllum við um nýtt lyfi gegn Covid-19 sem Bretar hafa nú heimilað notkun á. Rannsóknir sýna að noktun lyfsins á fyrstu dögum dregur úr líkum á innlögn á sjúkrahús og dauðsföllum.
Að auki verður rætt um framtíðarskipan skóla- og frístundastarfs í Laugarnes- og Langholtshverfi en formaður foreldrafélagsins segir fólk orðið langþreytt á aðgerðarleysi í þeim málum.