Sprengisandur: Staða faraldursins, stjórnarmyndunarviðræður og samningastapp talmeinafræðinga Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. nóvember 2021 09:15 Sprengisandur hefst klukkan 10. Margt verður til umræðu í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni til að ræða stöðu faraldursins, sem hefur verið í mikilli uppsveiflu undanfarna viku. Þá munu Auður Anna Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar og Heiðar Guðjónsson forstjóri Sýnar ræða lofstlagsmálin. Heiðar segir tillögur Lanverndar í orkumálum í tilefni COP26 ráðstefnunnar efnahagslegt harakiri. Landvernd vill harðari aðgerðir af stjórnvalda hálfu. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins mætir í þáttinn og verður spurður spjörunum úr um stjórnarmyndunarviðræður, sem hafa staðið yfir í sex vikur. Sigurður Ingi er einn þriggja formanna flokka sem hafa verið að semja um framtíð ríkisstjórnarsamstarfsins bak við luktar dyr en nú hillir í nýja stjórn. Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir og Linda Björk Markúsardóttir talmeinafræðingar loka þættinum. Þær eru báðar sjálfstætt starfandi og er hjá þeim báðum tveggja til þriggja ára biðlisti. Félag talmeinafræðinga hefur staðið í áralöngu samningastappi við Sjúkratryggingar Íslands um greiðslur og fyrirkomulag þjónustu en ekkert hreyfist í þeirri samningagerð. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira
Þá munu Auður Anna Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar og Heiðar Guðjónsson forstjóri Sýnar ræða lofstlagsmálin. Heiðar segir tillögur Lanverndar í orkumálum í tilefni COP26 ráðstefnunnar efnahagslegt harakiri. Landvernd vill harðari aðgerðir af stjórnvalda hálfu. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins mætir í þáttinn og verður spurður spjörunum úr um stjórnarmyndunarviðræður, sem hafa staðið yfir í sex vikur. Sigurður Ingi er einn þriggja formanna flokka sem hafa verið að semja um framtíð ríkisstjórnarsamstarfsins bak við luktar dyr en nú hillir í nýja stjórn. Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir og Linda Björk Markúsardóttir talmeinafræðingar loka þættinum. Þær eru báðar sjálfstætt starfandi og er hjá þeim báðum tveggja til þriggja ára biðlisti. Félag talmeinafræðinga hefur staðið í áralöngu samningastappi við Sjúkratryggingar Íslands um greiðslur og fyrirkomulag þjónustu en ekkert hreyfist í þeirri samningagerð. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira