Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. Ekki liggur fyrir hve mörg PCR próf voru tekin í gær.
Í dag eru alls 1.109 í einangrun og 2.456 í sóttví. Um er að ræða bráðabirgðatölur og verða þær uppfærðar á morgun, mánudag.
Níutíu greindust smitaðir af Covid-19 í gær. Af þeim voru 37 í sóttkví eða 41 prósent. Þá greindust tveir smitaðir af veirunni á landamærunum.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. Ekki liggur fyrir hve mörg PCR próf voru tekin í gær.
Í dag eru alls 1.109 í einangrun og 2.456 í sóttví. Um er að ræða bráðabirgðatölur og verða þær uppfærðar á morgun, mánudag.