Sara Björk á í erfiðleikum með að koma sér upp úr sófanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2021 12:02 Sara Björk Gunnarsdóttir í liðsmyndatöku hjá Olympique Lyon. Getty/Tullio Puglia Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er að verða móðir í fyrsta sinn á næstunni en síðustu vikur hafa reynt mikið á Söru og hún viðurkennir að hún sé alveg tilbúinn að fá strákinn sinn í fangið sem fyrst. Sara Björk Gunnarsdóttir er á lokasprettinum í meðgöngu sinni og fer af því tilefni aðeins yfir stöðu mála í Puma dagbókinni sinni. „Þetta nálgast og það eru bara fjórar vikur í settan dag. Ég verð að segja að þessar vikur hafa verið erfiðari en allar hinar vikurnar. Mér finnst ég vera þung og á í erfiðleikum með að koma mér úr sófanum,“ segir Sara Björk í myndbandinu. „Ég er þreytt og það er erfitt því ég hef verið svo mikið að hreyfa mig síðasta mánuðinn. Ég náði þá að æfa og gera svo mikið en núna er líkaminn minn að segja mér að róa mig og njóta. Vera róleg. Ég er ekki vön því að líkaminn minn sé svona og þá fer ég svolítið að efast um það að ég geti komist aftur í sama form og ég var í,“ segir Sara. Sara segist hafa farið til ljósmóður og hún segir að barnið sé farið að skorað sig og undirbúa sig undir að koma út. View this post on Instagram A post shared by PUMA Women (@pumawomen) „Ég get bara labbað í tíu mínútur áður en ég verð of þreytt. Þú verður að hlusta á líkamann þinn en mér líður eiginlega eins og ég sé meidd. Ég þarf að klípa mig stundum og átta mig á því að ég er ófrísk. Ég er á níunda mánuði og finn vel fyrir því,“ segir Sara. „Það er mikil vinna að vera ófrísk en það er skrýtið að vera komin úr allir rútinu og vera bara að bíða. Ég er að undirbúa allt eins og herbergið og annað. Ég er bara rosalega spennt að sjá barnið mitt,“ segir Sara. „Það höfðu margir sagt mér frá sinni upplifun af meðgöngu en þegar á hólminn er komið þá færð þú þína eigin upplifun. Þú verður að halda opnum hug og vera jákvæð. Ég hef verið frekar fersk en síðustu vikur hafa verið svolítið sjokkerandi því ég var svo þreytt,“ segir Sara. „Ég reyni ekki að telja dagana en ég er tilbúinn að koma honum út. Að fá litla strákinn minn í heiminn. Það verður ótrúleg stund að fá hann í fangið,“ segir Sara en það má sjá myndbandið hér fyrir ofan. Fótbolti Tengdar fréttir „Sé mig fyrir mér fá barnið í fangið eftir leik á EM“ Sara Björk Gunnarsdóttir stefnir ótrauð á að spila með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Hún á von á sínu fyrsta barni síðar í þessum mánuði. 5. nóvember 2021 09:01 Sara Björk um markið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu: „Hugsaði að þetta væri allt frekar óraunverulegt“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir viðurkennir að hún hafi horft á markið sem hún skoraði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmlega ári töluvert oftar en einu sinni. 19. september 2021 22:31 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir er á lokasprettinum í meðgöngu sinni og fer af því tilefni aðeins yfir stöðu mála í Puma dagbókinni sinni. „Þetta nálgast og það eru bara fjórar vikur í settan dag. Ég verð að segja að þessar vikur hafa verið erfiðari en allar hinar vikurnar. Mér finnst ég vera þung og á í erfiðleikum með að koma mér úr sófanum,“ segir Sara Björk í myndbandinu. „Ég er þreytt og það er erfitt því ég hef verið svo mikið að hreyfa mig síðasta mánuðinn. Ég náði þá að æfa og gera svo mikið en núna er líkaminn minn að segja mér að róa mig og njóta. Vera róleg. Ég er ekki vön því að líkaminn minn sé svona og þá fer ég svolítið að efast um það að ég geti komist aftur í sama form og ég var í,“ segir Sara. Sara segist hafa farið til ljósmóður og hún segir að barnið sé farið að skorað sig og undirbúa sig undir að koma út. View this post on Instagram A post shared by PUMA Women (@pumawomen) „Ég get bara labbað í tíu mínútur áður en ég verð of þreytt. Þú verður að hlusta á líkamann þinn en mér líður eiginlega eins og ég sé meidd. Ég þarf að klípa mig stundum og átta mig á því að ég er ófrísk. Ég er á níunda mánuði og finn vel fyrir því,“ segir Sara. „Það er mikil vinna að vera ófrísk en það er skrýtið að vera komin úr allir rútinu og vera bara að bíða. Ég er að undirbúa allt eins og herbergið og annað. Ég er bara rosalega spennt að sjá barnið mitt,“ segir Sara. „Það höfðu margir sagt mér frá sinni upplifun af meðgöngu en þegar á hólminn er komið þá færð þú þína eigin upplifun. Þú verður að halda opnum hug og vera jákvæð. Ég hef verið frekar fersk en síðustu vikur hafa verið svolítið sjokkerandi því ég var svo þreytt,“ segir Sara. „Ég reyni ekki að telja dagana en ég er tilbúinn að koma honum út. Að fá litla strákinn minn í heiminn. Það verður ótrúleg stund að fá hann í fangið,“ segir Sara en það má sjá myndbandið hér fyrir ofan.
Fótbolti Tengdar fréttir „Sé mig fyrir mér fá barnið í fangið eftir leik á EM“ Sara Björk Gunnarsdóttir stefnir ótrauð á að spila með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Hún á von á sínu fyrsta barni síðar í þessum mánuði. 5. nóvember 2021 09:01 Sara Björk um markið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu: „Hugsaði að þetta væri allt frekar óraunverulegt“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir viðurkennir að hún hafi horft á markið sem hún skoraði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmlega ári töluvert oftar en einu sinni. 19. september 2021 22:31 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sjá meira
„Sé mig fyrir mér fá barnið í fangið eftir leik á EM“ Sara Björk Gunnarsdóttir stefnir ótrauð á að spila með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Hún á von á sínu fyrsta barni síðar í þessum mánuði. 5. nóvember 2021 09:01
Sara Björk um markið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu: „Hugsaði að þetta væri allt frekar óraunverulegt“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir viðurkennir að hún hafi horft á markið sem hún skoraði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmlega ári töluvert oftar en einu sinni. 19. september 2021 22:31