Vilja vera með formúlu eitt keppni í miðborg London Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2021 16:31 Lewis Hamilton er sá sigursælasti frá upphafi í formúlu eitt en hann hefur unnið sjö heimsmeistaratitla eins og Michael Schumacher. Getty/Jared C. Tilton Það gætu farið fram fleiri formúlu eitt keppnir í Englandi ef hugmyndir Lundúnabúa um nýja kappakstursbraut verða að veruleika. Nýjar hugmyndir eru komnar fram í dagsljósið um að byggja nýja formúlu eitt braut og það í miðborg Lundúna. F1 'heading to London' with plans to build circuit at Royal Docks at an 'advanced stage' https://t.co/H6WWaE7MYo pic.twitter.com/KNJrLxuLXs— Mirror Sport (@MirrorSport) November 10, 2021 Það er mikill áhugi á formúlu eitt í Bretlandi og ekki síst vegna frábærs árangurs þeirra manns. Englendingurinn Lewis Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari í formúlunni og er nú í hörku keppni við að reyna að vinna sinn áttunda heimsmeistaratitil. Bretar hafa verið með formúlukappakstur á hverju tímabili síðan að formúla eitt varð til árið 1950 en langflestir þeirra keppna hafa farið fram á Silverstone brautinni. Silverstone brautin er norður af London og eiginlega mitt á milli London og Birmingham, tveggja stærstu borga Englands. Þessi nýju plön gætu þýtt það að tvær keppnir færu fram í Englandi í framtíðinni. Staðsetning þessarar nýju kappakstursbrautar er í austurhluta London eða á Royal Docks í Newham hverfinu. Brautin yrði þá í nágrenni London City flugvallarins og ExCeL Centre en hinum megin við Thames ánna er síðan O2 Arena. Það hefur verið keppt í formúlu E á þessu svæði eins og sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4zZpiQVl09U">watch on YouTube</a> Formúla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Nýjar hugmyndir eru komnar fram í dagsljósið um að byggja nýja formúlu eitt braut og það í miðborg Lundúna. F1 'heading to London' with plans to build circuit at Royal Docks at an 'advanced stage' https://t.co/H6WWaE7MYo pic.twitter.com/KNJrLxuLXs— Mirror Sport (@MirrorSport) November 10, 2021 Það er mikill áhugi á formúlu eitt í Bretlandi og ekki síst vegna frábærs árangurs þeirra manns. Englendingurinn Lewis Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari í formúlunni og er nú í hörku keppni við að reyna að vinna sinn áttunda heimsmeistaratitil. Bretar hafa verið með formúlukappakstur á hverju tímabili síðan að formúla eitt varð til árið 1950 en langflestir þeirra keppna hafa farið fram á Silverstone brautinni. Silverstone brautin er norður af London og eiginlega mitt á milli London og Birmingham, tveggja stærstu borga Englands. Þessi nýju plön gætu þýtt það að tvær keppnir færu fram í Englandi í framtíðinni. Staðsetning þessarar nýju kappakstursbrautar er í austurhluta London eða á Royal Docks í Newham hverfinu. Brautin yrði þá í nágrenni London City flugvallarins og ExCeL Centre en hinum megin við Thames ánna er síðan O2 Arena. Það hefur verið keppt í formúlu E á þessu svæði eins og sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4zZpiQVl09U">watch on YouTube</a>
Formúla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira