Seinni bylgjan sannfærð um nýtt heimsmet feðga í Víkinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2021 14:30 Darri Aronsson spilar fyrir föður sinn Aron Kristjánsson hjá Haukum. Vísir/Hulda Margrét Seinni bylgjan var á heimsmetaveiðum í umfjöllun sinni um sjöundu umferð Olís deildar karla í handbolta í gær. „Við fengum í rauninni heimsmet í þessum handboltaleik. Það er mjög skemmtilegt staðreynd,“ sagði Stefán Árni Pálsson og sýndi lista yfir fjóra feðga sem tóku þátt í leik Víkinga og Hauka. „Er búið að heyra í Guinners,“ skaut Theódór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, inn í. „Já,“ svaraði Stefán Árni og hélt áfram: „Fjórir feðgar tóku þátt í þessum handboltaleik. Fjórir pabbar á bekkjunum og fjórir synir þeirra spiluðu. Þetta er lygilegt,“ sagði Stefán Árni. Leikurinn sem um ræðir var leikur Víkinga og Hauka í Víkinni. Haukar unnu leikinn með ellefu marka mun, 31-20. „Þetta er geggjað og einhver skemmtilegasti moli sem ég hef séð,“ sagði Theódór Ingi. „Ef þetta er ekki heimsmet,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, en áður en hann endaði setninguna þá skaut Theódór Ingi aftur inn í: „Þá heitir þú hundur,“ sagði Theódór. Elís Þór Rafnsson (sonur hans er Andri Fannar Elísson) er sjúkraþjálfarinn hjá Haukum, Einar Jónsson er aðstoðarþjálfari Hauka (Jón Karl Einarsson), Aron Kristjánsson er aðalþjálfari Hauka (Darri Aronsson) og Andri Berg Haraldsson er aðstoðarþjálfari Víkinga (Jóhannes Berg Andrason). Það má sjá umræðuna um þetta hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Fjórir fegðar tóku þátt í sama leik Olís-deild karla Seinni bylgjan Víkingur Reykjavík Haukar Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Fleiri fréttir Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Sjá meira
„Við fengum í rauninni heimsmet í þessum handboltaleik. Það er mjög skemmtilegt staðreynd,“ sagði Stefán Árni Pálsson og sýndi lista yfir fjóra feðga sem tóku þátt í leik Víkinga og Hauka. „Er búið að heyra í Guinners,“ skaut Theódór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, inn í. „Já,“ svaraði Stefán Árni og hélt áfram: „Fjórir feðgar tóku þátt í þessum handboltaleik. Fjórir pabbar á bekkjunum og fjórir synir þeirra spiluðu. Þetta er lygilegt,“ sagði Stefán Árni. Leikurinn sem um ræðir var leikur Víkinga og Hauka í Víkinni. Haukar unnu leikinn með ellefu marka mun, 31-20. „Þetta er geggjað og einhver skemmtilegasti moli sem ég hef séð,“ sagði Theódór Ingi. „Ef þetta er ekki heimsmet,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, en áður en hann endaði setninguna þá skaut Theódór Ingi aftur inn í: „Þá heitir þú hundur,“ sagði Theódór. Elís Þór Rafnsson (sonur hans er Andri Fannar Elísson) er sjúkraþjálfarinn hjá Haukum, Einar Jónsson er aðstoðarþjálfari Hauka (Jón Karl Einarsson), Aron Kristjánsson er aðalþjálfari Hauka (Darri Aronsson) og Andri Berg Haraldsson er aðstoðarþjálfari Víkinga (Jóhannes Berg Andrason). Það má sjá umræðuna um þetta hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Fjórir fegðar tóku þátt í sama leik
Olís-deild karla Seinni bylgjan Víkingur Reykjavík Haukar Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Fleiri fréttir Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Sjá meira