Óbólusettir leikmenn fá ekki að taka þátt á HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2021 14:01 Hollendingar eru ríkjandi heimsmeistarar í handbolta. Twitter Rúmlega tvær vikur eru í að heimsmeistaramót kvenna í handbolta fari af stað á Spáni. Löndin sem hafa unnið sér inn þátttökurétt hafa því örskamma stund til að bregðast við nýjustu reglugerð mótsins: Það er að allir sem koma að liðunum þurfi að vera bólusettir. Á vef TV2 í Danmörku kemur fram að Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hafi ákveðið að gera bólusetningu gegn Covid-19 sem skilyrði fyrir þátttöku á mótinu í ár. Aðeins 18 dagar eru þangað til mótið hefst og því þurfa forráðamenn sambanda þeirra landa sem hafa tryggt sér þátttöku að hafa hraðar hendur. Þetta á við um leikmenn, þjálfara, sjúkraþjálfara, lækna, stjórnarfólk og dómara. Allir sem koma að mótinu þurfa að framvísa bólusetningarvottorði. Á vef TV2 er rætt við Per Bertelsen, sem situr í mótanefnd IHF, og Uwe Schneker, forseta þýsku deildarkeppnanna. Þeir eru hvorugir ósáttir við fyrirkomulagið en setja vissulega spurningamerki við tímasetninguna. Átján dagar eru ekki langur tími og mjög mismunandi eftir löndum hversu hratt er hægt að bólusetja fólk. Alls taka 32 lönd þátt á HM að þessu sinni og koma þau frá fimm heimsálfum: Evrópu, Afríku, Suður-Ameríku, Asíu og Norður-Ameríku. Nú er bara að bíða og sjá hvort öll lið geti staðist skilyrði IFH varðandi bólusetningu. Mótið hefst þann 1. desember og lýkur þann 19. desember. Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Á vef TV2 í Danmörku kemur fram að Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hafi ákveðið að gera bólusetningu gegn Covid-19 sem skilyrði fyrir þátttöku á mótinu í ár. Aðeins 18 dagar eru þangað til mótið hefst og því þurfa forráðamenn sambanda þeirra landa sem hafa tryggt sér þátttöku að hafa hraðar hendur. Þetta á við um leikmenn, þjálfara, sjúkraþjálfara, lækna, stjórnarfólk og dómara. Allir sem koma að mótinu þurfa að framvísa bólusetningarvottorði. Á vef TV2 er rætt við Per Bertelsen, sem situr í mótanefnd IHF, og Uwe Schneker, forseta þýsku deildarkeppnanna. Þeir eru hvorugir ósáttir við fyrirkomulagið en setja vissulega spurningamerki við tímasetninguna. Átján dagar eru ekki langur tími og mjög mismunandi eftir löndum hversu hratt er hægt að bólusetja fólk. Alls taka 32 lönd þátt á HM að þessu sinni og koma þau frá fimm heimsálfum: Evrópu, Afríku, Suður-Ameríku, Asíu og Norður-Ameríku. Nú er bara að bíða og sjá hvort öll lið geti staðist skilyrði IFH varðandi bólusetningu. Mótið hefst þann 1. desember og lýkur þann 19. desember.
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira