Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um yfirstandandi bylgju kórónuveirufaraldursins en í gær féll enn eitt metið þegar kemur að fjölda smitaðra.

Rætt verður við sóttvarnalækni og Má Kristjánsson hjá Landspítalanum sem segir að fækki smitum ekki á næstu sólarhringum þurfi að endurskoða aðgerðir.

Þá fjöllum við um dag íslenskrar tungu sem haldinn er hátíðlegur í dag og ræðum við forstjóra Play sem segir yfirstandandi bylgju faraldursins ekki hafa mikil áhrif á bókanir.

Að auki tökum við stöðuna á stjórnarmyndunarviðræðum ríkistjórnarflokkanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×