Curry glansaði í stórleiknum á meðan Durant átti sinn versta leik í vetur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2021 08:00 Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors eru með besta árangur allra liða í NBA-deildinni. getty/Sarah Stier Stephen Curry skoraði 37 stig þegar Golden State Warriors vann öruggan sigur á Brooklyn Nets, 99-117, í stórleik næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Eftir tap fyrir Charlotte í síðasta leik sínum komst Golden State aftur á sigurbraut í Brooklyn í gær og sýndi styrk sinn. Stríðsmennirnir hafa unnið tólf af fyrstu fjórtán leikjum sínum á tímabilinu og eru á toppi Vesturdeildarinnar. The Western Conference Player of the Week was at it again 37 PTS, and 9 3PM for @StephenCurry30 in the @warriors road win! pic.twitter.com/ufUhQyj6vu— NBA (@NBA) November 17, 2021 Kevin Durant náði sér ekki á strik gegn sínu gamla liði og skoraði aðeins nítján stig fyrir Brooklyn og var með slaka skotnýtingu. Þetta er í fyrsta sinn á tímabilinu sem hann skorar minna en tuttugu stig í leik. James Harden var stigahæstur hjá Brooklyn með 24 stig. Liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Utah Jazz átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Philadelphia 76ers að velli, 120-85. Bojan Bogdanovic skoraði 27 stig fyrir Utah og Jordan Clarkson tuttugu. Donovan Mitchell gets to the hoop on TNT!@utahjazz lead the 76ers in Q2. pic.twitter.com/glw8TATQtz— NBA (@NBA) November 17, 2021 Shake Milton skoraði átján stig fyrir Philadelphia sem er enn án Joels Embiid sem greindist með kórónuveiruna á dögunum. Philadelphia hefur tapað fimm leikjum í röð og er komið niður í 8. sæti Austurdeildarinnar. Paul George hefur byrjað tímabilið af miklum krafti og skoraði 34 stig og tók níu fráköst á aðeins 34 mínútum þegar Los Angeles Clippers sigraði San Antonio Spurs, 106-92, á heimavelli. Reggie Jackson bætti 21 stigi fyrir Clippers. Dejounte Murray skoraði 26 stig fyrir San Antonio, tók tólf fráköst og gaf níu stoðsendingar. 34 PTS in 34 minutes @Yg_Trece leads the charge for the @LAClippers in their win! pic.twitter.com/6JLuSu6aZt— NBA (@NBA) November 17, 2021 Úrslitin í nótt Brooklyn 99-117 Golden State Utah 120-85 Philadelphia LA Clippers 106-92 San Antonio NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Eftir tap fyrir Charlotte í síðasta leik sínum komst Golden State aftur á sigurbraut í Brooklyn í gær og sýndi styrk sinn. Stríðsmennirnir hafa unnið tólf af fyrstu fjórtán leikjum sínum á tímabilinu og eru á toppi Vesturdeildarinnar. The Western Conference Player of the Week was at it again 37 PTS, and 9 3PM for @StephenCurry30 in the @warriors road win! pic.twitter.com/ufUhQyj6vu— NBA (@NBA) November 17, 2021 Kevin Durant náði sér ekki á strik gegn sínu gamla liði og skoraði aðeins nítján stig fyrir Brooklyn og var með slaka skotnýtingu. Þetta er í fyrsta sinn á tímabilinu sem hann skorar minna en tuttugu stig í leik. James Harden var stigahæstur hjá Brooklyn með 24 stig. Liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Utah Jazz átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Philadelphia 76ers að velli, 120-85. Bojan Bogdanovic skoraði 27 stig fyrir Utah og Jordan Clarkson tuttugu. Donovan Mitchell gets to the hoop on TNT!@utahjazz lead the 76ers in Q2. pic.twitter.com/glw8TATQtz— NBA (@NBA) November 17, 2021 Shake Milton skoraði átján stig fyrir Philadelphia sem er enn án Joels Embiid sem greindist með kórónuveiruna á dögunum. Philadelphia hefur tapað fimm leikjum í röð og er komið niður í 8. sæti Austurdeildarinnar. Paul George hefur byrjað tímabilið af miklum krafti og skoraði 34 stig og tók níu fráköst á aðeins 34 mínútum þegar Los Angeles Clippers sigraði San Antonio Spurs, 106-92, á heimavelli. Reggie Jackson bætti 21 stigi fyrir Clippers. Dejounte Murray skoraði 26 stig fyrir San Antonio, tók tólf fráköst og gaf níu stoðsendingar. 34 PTS in 34 minutes @Yg_Trece leads the charge for the @LAClippers in their win! pic.twitter.com/6JLuSu6aZt— NBA (@NBA) November 17, 2021 Úrslitin í nótt Brooklyn 99-117 Golden State Utah 120-85 Philadelphia LA Clippers 106-92 San Antonio NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira