Verðum að eiga betri leik en síðast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. nóvember 2021 22:30 Ásmundur segir lið sitt tilbúið í stórleik morgundagsins. Vyacheslav Madiyevskyy/Getty Images Þjálfari Breiðabliks, Ásmundur Arnarson, og Agla María Albertsdóttur sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Kópavogsvelli í dag. Ástæðan er leikur Breiðabliks og úkraínska liðsins Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á morgun. Fyrir viku síðan mættust liðin í Úkraínu og gerðu markalaust jafntefli. Var það fyrsta stig Breiðabliks í keppninni eftir töp gegn París Saint-Germain og Real Madríd í fyrstu tveimur leikjum riðilsins. „Það getur verið óþægilegt þegar þú ert að mæta andstæðingi sem þú hefur aldrei mætt áður. Þá er erfitt að vega og meta styrkleika, veikleika og hvar þú átt að mæta þeim. Við lögðum mikla áherslu á varnarleikinn, skipulag og þess háttar eftir stórt tap í leiknum þar á undan. Þeir hlutir gengu ágætlega en við vorum ekki alveg nógu ánægð með sóknarleikinn okkar. Vikan hefur snúist um hvað við getum bætt þar,“ sagði Ásmundur og hélt áfram. „Allir okkar leikmenn eru leikfærir og við erum tilbúin í þetta. Við verðum að eiga betri leik en síðast. Ég held að aðalmunurinn sé að nú erum við á okkar heimavelli, sem við þekkjum betur. Aðalmálið er að við stefnum á sigur í þessum leik á morgun“ sagði Ásmundur að endingu. Agla María stendur yfir boltanum gegn PSG.Vísir/Vilhelm „Fínt að vera búið að mæta þeim úti og ná í stig þar, það var bara fínt. Við þurfum ekki að ferðast neitt, við erum að spila á heimavelli og eigum þar af leiðandi miklu meiri möguleika á að vinna þennan leik,“ sagði Agla María um leik morgundagsins. „Við þurfum meiri ró á boltann til að ná að spila honum betur. Það er mikilvægt að við náum að skora fyrsta markið. Þetta er hörkulið sem við erum að fara mæta og við þurfum að eiga toppleik til að eiga möguleika,“ bætti þessi öflugi leikmaður við að endingu. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Fyrir viku síðan mættust liðin í Úkraínu og gerðu markalaust jafntefli. Var það fyrsta stig Breiðabliks í keppninni eftir töp gegn París Saint-Germain og Real Madríd í fyrstu tveimur leikjum riðilsins. „Það getur verið óþægilegt þegar þú ert að mæta andstæðingi sem þú hefur aldrei mætt áður. Þá er erfitt að vega og meta styrkleika, veikleika og hvar þú átt að mæta þeim. Við lögðum mikla áherslu á varnarleikinn, skipulag og þess háttar eftir stórt tap í leiknum þar á undan. Þeir hlutir gengu ágætlega en við vorum ekki alveg nógu ánægð með sóknarleikinn okkar. Vikan hefur snúist um hvað við getum bætt þar,“ sagði Ásmundur og hélt áfram. „Allir okkar leikmenn eru leikfærir og við erum tilbúin í þetta. Við verðum að eiga betri leik en síðast. Ég held að aðalmunurinn sé að nú erum við á okkar heimavelli, sem við þekkjum betur. Aðalmálið er að við stefnum á sigur í þessum leik á morgun“ sagði Ásmundur að endingu. Agla María stendur yfir boltanum gegn PSG.Vísir/Vilhelm „Fínt að vera búið að mæta þeim úti og ná í stig þar, það var bara fínt. Við þurfum ekki að ferðast neitt, við erum að spila á heimavelli og eigum þar af leiðandi miklu meiri möguleika á að vinna þennan leik,“ sagði Agla María um leik morgundagsins. „Við þurfum meiri ró á boltann til að ná að spila honum betur. Það er mikilvægt að við náum að skora fyrsta markið. Þetta er hörkulið sem við erum að fara mæta og við þurfum að eiga toppleik til að eiga möguleika,“ bætti þessi öflugi leikmaður við að endingu.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira