Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um störf undirbúningskjörbréfanefndar sem vinnur nú í sameiningu að gerð tveggja tillagna til Alþingis um hvernig skuli afgreiða kjörbréf þingmanna í Norðvesturkjördæmi.

Þá verður rætt við sóttvarnalækni en heldur hefur dregið úr smitum innanlands eftir því sem liðið hefur á vikuna. 

Að auki verður fjallað um það að Velferðarsvið Reykjavíkurborgar ætlar að setja nýjar leiðbeiningar um hin svokölluðu gulu herbergi í skólum.

Einnig fjöllum við um alþjóðlegan dag barna í sorg sem fram  fer í dag. Örninn, minningar- og styrktarsjóður, stendur fyrir vitundarvakningu í tilefni dagsins um þarfir syrgjandi barna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×