„Að sigra með flautukörfu er sérstakt“ Atli Arason skrifar 19. nóvember 2021 23:58 Dominykas Milka reyndist hetja Keflavíkur í kvöld en hann tryggði sigurinn í þann mund er leikurinn rann út. Vísir/Bára Dröfn Keflavík vann Val, 79-78, í hörku spennandi leik þar sem sigurinn réðst á síðustu sekúndu leiksins þegar Dominykas Milka nær frákasti og skilar boltanum ofan í körfuna. „Allir sigrar eru skemmtilegir en að sigra með flautukörfu er sérstakt,“ sagði Milka í viðtali við Vísi eftir leik. Milka hefur fengið gagnrýni úr mörgum áttum fyrir slæma byrjun á tímabilinu. Í kvöld var hann þó besti leikmaður vallarins. „Þetta er búið að vera erfið byrjun á tímabilinu, erfiðara en áður. Það er skemmtilegra að spila vel eftir að maður en búinn að fara í gegnum smá ströggl,“ svaraði Milka aðspurður hvort hann væri búinn að finna sitt gamla form. „Ég er kannski búinn að vera í smá brasi en liðið er samt búið að vinna sex af sjö leikjum. Við sem vorum í úrslita einvíginu í fyrra erum kannski enn þá að ná okkur aðeins því það er mjög stutt á milli tímabila núna. Við erum að byggja okkur upp sem lið og það er nóg af svigrúmi til að bæta sig. Við erum með örlítið breytt lið frá því í fyrra en það er bara nóvember. Við verðum tilbúnir í apríl/maí.“ Fram undan er hlé á deildinni vegna landsleikja. Milka telur að hléið sé kærkomið fyrir lið Keflavíkur og að þessi pása verði nýtt vel til að slípa liðið saman. „Hvíld er mikilvæg og við þurfum að finna taktinn okkar aftur. Síðustu tvö ár vorum við með sama liðið en núna eru nokkrar breytingar og þjálfarinn er að rótera liðinu öðruvísi en í fyrra. Við þurfum bara að finna okkar leik og þegar það smellur þá erum við með rosalega gott lið,“ sagði Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur. Subway-deild karla Keflavík ÍF Valur Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
„Allir sigrar eru skemmtilegir en að sigra með flautukörfu er sérstakt,“ sagði Milka í viðtali við Vísi eftir leik. Milka hefur fengið gagnrýni úr mörgum áttum fyrir slæma byrjun á tímabilinu. Í kvöld var hann þó besti leikmaður vallarins. „Þetta er búið að vera erfið byrjun á tímabilinu, erfiðara en áður. Það er skemmtilegra að spila vel eftir að maður en búinn að fara í gegnum smá ströggl,“ svaraði Milka aðspurður hvort hann væri búinn að finna sitt gamla form. „Ég er kannski búinn að vera í smá brasi en liðið er samt búið að vinna sex af sjö leikjum. Við sem vorum í úrslita einvíginu í fyrra erum kannski enn þá að ná okkur aðeins því það er mjög stutt á milli tímabila núna. Við erum að byggja okkur upp sem lið og það er nóg af svigrúmi til að bæta sig. Við erum með örlítið breytt lið frá því í fyrra en það er bara nóvember. Við verðum tilbúnir í apríl/maí.“ Fram undan er hlé á deildinni vegna landsleikja. Milka telur að hléið sé kærkomið fyrir lið Keflavíkur og að þessi pása verði nýtt vel til að slípa liðið saman. „Hvíld er mikilvæg og við þurfum að finna taktinn okkar aftur. Síðustu tvö ár vorum við með sama liðið en núna eru nokkrar breytingar og þjálfarinn er að rótera liðinu öðruvísi en í fyrra. Við þurfum bara að finna okkar leik og þegar það smellur þá erum við með rosalega gott lið,“ sagði Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Valur Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira