Sprengisandur: Efnahagsmálin, kynferðisofbeldi, salan á Mílu og átökin á landamærum Hvíta-Rússlands Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. nóvember 2021 09:45 Sprengisandur hefst klukkan 10. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til klukkan tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem efst eru á baugi í samfélaginu hverju sinni. Fyrstu gestir Kristjáns í dag eru þau Friðrik Jónsson, formaður BHM, Konráð Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs og Kristrún Frostadóttir, alþingiskona Samfylkingarinnar. Þau ætla að rýna í efnahagsmálin, ræða verðbólgu, vexti og hagvaxtaraukann. Þá verður rætt við Halldóru Þorsteinsdóttur, héraðsdómara og lektor við lagadeild HR, og sérfræðing í fjölmiðlarétti. Rætt verður um tjáningarfrelsi, friðhelgi einkalífs og sakamálaréttarfar og lykilhugtakið „saklaus uns sekt er sönnuð,“ verður kannað. Komið verður sérstaklega inn á sönnunarbyrði ákæruvaldsins í þessum málum. Næst mæta Óli Björn Kárason, Hanna Katrín Friðriksson og Oddný Harðardóttir alþingismenn. Þau munu ræða söluna á Mílu og fleiri mál. Síðast mætir dr. Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, sem sérhæfir sig í málum Austur-Evrópu. Þar verða átökin á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands til umræðu en þar hafa mikil átök geisað. Ástandið hefur víða áhrif á önnur óskyld mál, til að mynda orkuframboð og orkuverð í Evrópu. Sprengisandur Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Fyrstu gestir Kristjáns í dag eru þau Friðrik Jónsson, formaður BHM, Konráð Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs og Kristrún Frostadóttir, alþingiskona Samfylkingarinnar. Þau ætla að rýna í efnahagsmálin, ræða verðbólgu, vexti og hagvaxtaraukann. Þá verður rætt við Halldóru Þorsteinsdóttur, héraðsdómara og lektor við lagadeild HR, og sérfræðing í fjölmiðlarétti. Rætt verður um tjáningarfrelsi, friðhelgi einkalífs og sakamálaréttarfar og lykilhugtakið „saklaus uns sekt er sönnuð,“ verður kannað. Komið verður sérstaklega inn á sönnunarbyrði ákæruvaldsins í þessum málum. Næst mæta Óli Björn Kárason, Hanna Katrín Friðriksson og Oddný Harðardóttir alþingismenn. Þau munu ræða söluna á Mílu og fleiri mál. Síðast mætir dr. Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, sem sérhæfir sig í málum Austur-Evrópu. Þar verða átökin á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands til umræðu en þar hafa mikil átök geisað. Ástandið hefur víða áhrif á önnur óskyld mál, til að mynda orkuframboð og orkuverð í Evrópu.
Sprengisandur Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira