Max Verstappen fékk refsingu og ræsir sjöundi | Hamilton á ráspól Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 21. nóvember 2021 14:00 Max Verstappen er í vandræðum í Katar EPA-EFE/HAMAD I MOHAMMED Max Verstappen, sem er í forystu í keppni ökuþóra í Formúlu 1, fékk fimm sæta refsingu sem sendir hann alla leið í sjöunda sætið þegar ræst verður í kappakstrinum í Katar seinna í dag. Verstappen fékk fimm sæta refsingu fyrir að hægja ekki á sér þegar að veifað var gulu flaggi tvisvar sinnum. Refsingin er áfall fyrir Verstappen sem átti að ræsa annar á eftir Lewis Hamilton í kappakstrinum en Verstappen, sem ekur fyrir Red Bull, leiðir keppni ökuþóra með fjórtán stigum. Valtteri Bottas hjá Mercedes fékk einnig refsingu, en hann ræsir fimmti eftir að hafa fengið þriggja sæta refsingu. Refsing Bottas er minni en Verstappen því hann hunsaði bara gula flaggið einu sinni. BREAKING: Qatar grid penalties confirmed by the race stewards for Max Verstappen (five places) and Valtteri Bottas (three places) #QatarGP #F1 pic.twitter.com/GRrHdpaXv8— Formula 1 (@F1) November 21, 2021 Sem fyrr segir er fjórtán stiga munur á Verstappen og Lewis Hamilton í keppni ökuþóra. Toppsætið gefur 25 stig svo Hamilton er í dauðafæri að minnka muninn á toppnum. Það liggur allavega ljóst fyrir að keppnin milli þeirra tveggja verður æsispennandi í síðustu þremur keppnunum. Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Verstappen fékk fimm sæta refsingu fyrir að hægja ekki á sér þegar að veifað var gulu flaggi tvisvar sinnum. Refsingin er áfall fyrir Verstappen sem átti að ræsa annar á eftir Lewis Hamilton í kappakstrinum en Verstappen, sem ekur fyrir Red Bull, leiðir keppni ökuþóra með fjórtán stigum. Valtteri Bottas hjá Mercedes fékk einnig refsingu, en hann ræsir fimmti eftir að hafa fengið þriggja sæta refsingu. Refsing Bottas er minni en Verstappen því hann hunsaði bara gula flaggið einu sinni. BREAKING: Qatar grid penalties confirmed by the race stewards for Max Verstappen (five places) and Valtteri Bottas (three places) #QatarGP #F1 pic.twitter.com/GRrHdpaXv8— Formula 1 (@F1) November 21, 2021 Sem fyrr segir er fjórtán stiga munur á Verstappen og Lewis Hamilton í keppni ökuþóra. Toppsætið gefur 25 stig svo Hamilton er í dauðafæri að minnka muninn á toppnum. Það liggur allavega ljóst fyrir að keppnin milli þeirra tveggja verður æsispennandi í síðustu þremur keppnunum.
Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira