Þórey Rósa tékkar sig inn rétt fyrir flug Sindri Sverrisson skrifar 22. nóvember 2021 14:54 Þórey Rósa Stefánsdóttir er á leið til Tékklands í fyrramálið. vísir/Hulda Margrét Framkonan Þórey Rósa Stefánsdóttir verður í íslenska landsliðshópnum sem sem heldur til Tékklands í fyrramálið til að leika þar á æfingamóti í handbolta. Þórey Rósa, sem leikið hefur yfir hundrað A-landsleiki, var kölluð inn í hópinn í staðinn fyrir Tinnu Sól Björgvinsdóttur úr HK sem varð að hætta við ferðina vegna meiðsla. Ísland sendir bæði A- og B-landslið til Tékklands, til bæjarins Cheb, þar sem þau leika á tveimur aðgreindum fjögurra liða mótum. Á mótunum verða einnig lið frá Noregi, Sviss og Tékklandi og fara leikirnir fram á fimmtudag, föstudag og laugardag. Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (32/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (29/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (5/0) Sara Sif Helgadóttir, Valur (0/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (1/0) Andrea Jacobsen, Kristianstad (24/29) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Auður Ester Gestsdóttir, Valur (0/0) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (5/0) Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (26/22) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (0/0) Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK (0/0) Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (7/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (44/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (83/90) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (0/0) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan (1/0) Mariam Eradze, Valur (2/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (33/49) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (0/0) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (101/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (5/10) Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Skien (0/0) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (60/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (57/63) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (31/30) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Leikjadagskrá A landsliðs kvenna: 25. nóv kl. 17:00 Ísland – Noregur 26. nóv kl. 19:00 Ísland – Sviss 27. nóv kl. 13:00 Ísland – Tékkland Leikjadagskrá B landsliðs kvenna: 25. nóv kl. 15:00 Ísland – Noregur 26. nóv kl. 15:00 Ísland – Sviss 27. nóv kl. 09:00 Ísland – Tékkland Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Þórey Rósa, sem leikið hefur yfir hundrað A-landsleiki, var kölluð inn í hópinn í staðinn fyrir Tinnu Sól Björgvinsdóttur úr HK sem varð að hætta við ferðina vegna meiðsla. Ísland sendir bæði A- og B-landslið til Tékklands, til bæjarins Cheb, þar sem þau leika á tveimur aðgreindum fjögurra liða mótum. Á mótunum verða einnig lið frá Noregi, Sviss og Tékklandi og fara leikirnir fram á fimmtudag, föstudag og laugardag. Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (32/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (29/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (5/0) Sara Sif Helgadóttir, Valur (0/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (1/0) Andrea Jacobsen, Kristianstad (24/29) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Auður Ester Gestsdóttir, Valur (0/0) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (5/0) Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (26/22) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (0/0) Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK (0/0) Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (7/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (44/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (83/90) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (0/0) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan (1/0) Mariam Eradze, Valur (2/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (33/49) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (0/0) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (101/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (5/10) Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Skien (0/0) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (60/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (57/63) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (31/30) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Leikjadagskrá A landsliðs kvenna: 25. nóv kl. 17:00 Ísland – Noregur 26. nóv kl. 19:00 Ísland – Sviss 27. nóv kl. 13:00 Ísland – Tékkland Leikjadagskrá B landsliðs kvenna: 25. nóv kl. 15:00 Ísland – Noregur 26. nóv kl. 15:00 Ísland – Sviss 27. nóv kl. 09:00 Ísland – Tékkland
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (32/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (29/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (5/0) Sara Sif Helgadóttir, Valur (0/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (1/0) Andrea Jacobsen, Kristianstad (24/29) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Auður Ester Gestsdóttir, Valur (0/0) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (5/0) Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (26/22) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (0/0) Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK (0/0) Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (7/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (44/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (83/90) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (0/0) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan (1/0) Mariam Eradze, Valur (2/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (33/49) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (0/0) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (101/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (5/10) Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Skien (0/0) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (60/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (57/63) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (31/30) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Leikjadagskrá A landsliðs kvenna: 25. nóv kl. 17:00 Ísland – Noregur 26. nóv kl. 19:00 Ísland – Sviss 27. nóv kl. 13:00 Ísland – Tékkland Leikjadagskrá B landsliðs kvenna: 25. nóv kl. 15:00 Ísland – Noregur 26. nóv kl. 15:00 Ísland – Sviss 27. nóv kl. 09:00 Ísland – Tékkland
Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira