Sanngjarn sigur gegn sterku japönsku liði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2021 20:47 Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði fyrra mark Íslands í kvöld og lagði upp það seinna. VÍSIR/VILHELM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann góðan 2-0 sigur gegn Japan í vináttulandsleik liðanna sem fram fór í Hollandi í kvöld. Japanska liðið var meira með boltann fyrstu mínútur leiksins, en það voru þær íslensku sem voru fyrri til að brjóta ísinn. Þar var á ferðinni Sveindís Jane Jónsdóttir, en hún kom íslensku stelpunum í 1-0 á 14. mínútu með fyrsta skoti leiksins. Agla María Albertsdóttir var nálægt því að koma Íslandi í 2-0 eftir tæplega hálftíma leik, en skot hennar hafnaði í þverslánni. Staðan var því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Svipaða sögu er að segja af seinni hálfleik. Japanska liðið var meira með boltann, en átti erfitt með að skapa sér opin marktækifæri. Íslensku stelpurnar tvöfölduðu svo forystu sína þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka. Þá átti Sveindís Jane flottan sprett upp völlinn, og þéttingsföst fyrirgjöf hennar fann Berglindi Björg Þorvaldsdóttir sem stýrði boltanum í netið. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og íslensku stelpurnar fögnuðu því góðum 2-0 sigri í Hollandi. Leiknum var streymt í beinni útsendingu, og hægt er að horfa á hann aftur í spilaranum hér fyrir neðan. Þetta var næstsíðasti leikur Íslands á árinu. Sá síðasti er gegn Kýpverjum á Kýpur í undankeppni HM 2023 á þriðjudaginn. Þetta var fjórði leikur Íslands og Japans frá upphafi. Japanir unnu leiki liðanna á Algarve-mótinu 2015, 2017 og 2018. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira
Japanska liðið var meira með boltann fyrstu mínútur leiksins, en það voru þær íslensku sem voru fyrri til að brjóta ísinn. Þar var á ferðinni Sveindís Jane Jónsdóttir, en hún kom íslensku stelpunum í 1-0 á 14. mínútu með fyrsta skoti leiksins. Agla María Albertsdóttir var nálægt því að koma Íslandi í 2-0 eftir tæplega hálftíma leik, en skot hennar hafnaði í þverslánni. Staðan var því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Svipaða sögu er að segja af seinni hálfleik. Japanska liðið var meira með boltann, en átti erfitt með að skapa sér opin marktækifæri. Íslensku stelpurnar tvöfölduðu svo forystu sína þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka. Þá átti Sveindís Jane flottan sprett upp völlinn, og þéttingsföst fyrirgjöf hennar fann Berglindi Björg Þorvaldsdóttir sem stýrði boltanum í netið. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og íslensku stelpurnar fögnuðu því góðum 2-0 sigri í Hollandi. Leiknum var streymt í beinni útsendingu, og hægt er að horfa á hann aftur í spilaranum hér fyrir neðan. Þetta var næstsíðasti leikur Íslands á árinu. Sá síðasti er gegn Kýpverjum á Kýpur í undankeppni HM 2023 á þriðjudaginn. Þetta var fjórði leikur Íslands og Japans frá upphafi. Japanir unnu leiki liðanna á Algarve-mótinu 2015, 2017 og 2018.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira