Birkir Blær kominn í undanúrslit í Svíþjóð Árni Sæberg skrifar 26. nóvember 2021 22:29 Birkir Blær til vinstri ásamt Peter Jöback á sviði í síðasta þætti. Skjáskot/Idol Velgengni Birkis Blæs Óðinssonar í sænska Idol hélt áfram í kvöld og er hann nú kominn í undanúrslit keppninnar. Á dögunum sagði Birkir Blær í samtali við Vísi að hann hefði aldrei búist við því að komast í fimm manna úrslit. Nú hefur hann gert gott betur og stefnir óðfluga á sjálf úrslit Idolsins. Í kvöld var það svíinn Fredrik Lundman sem heltist úr lestinni en hann sagðist þó fullur þakklætis eftir keppnina. „Ég hef fengið þann heiður að sýna Svíþjóð hvað tónlistin mín þýðir fyrir mig,“ sagði hann eftir að úrlsitin voru kynnt. Tileinkaði foreldrum sínum lag kvöldsins Fyrirkomulagið í kvöld var ólíkt því sem hefur verið hingað til. Áður höfðu áhorfendur heila viku til þess að kjósa en í kvöld fluttu keppendur lög sín og síðan kosið strax í kjölfarið. Þema kvöldsins var ástin sjálf og áttu keppendur að syngja lag sem þeir tengja við einhvern kærkominn sér. Birkir Blær söng lagið Finally eftir James Arthur og tileinkaði flutninginn foreldrum sínum, líkt og góðum syni sæmir. „Ég er mikill James Arthur aðdáandi en þetta er samt ekki endilega lag sem ég hef hlustað mikið á með foreldrum mínum, heldur finnst mér textinn hafa sérstaka tengingu við þau,“ segði Birkir Blær í samtali við Vísi í vikunni. Íslendingar erlendis Svíþjóð Tónlist Hæfileikaþættir Birkir Blær í sænska Idol Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Á dögunum sagði Birkir Blær í samtali við Vísi að hann hefði aldrei búist við því að komast í fimm manna úrslit. Nú hefur hann gert gott betur og stefnir óðfluga á sjálf úrslit Idolsins. Í kvöld var það svíinn Fredrik Lundman sem heltist úr lestinni en hann sagðist þó fullur þakklætis eftir keppnina. „Ég hef fengið þann heiður að sýna Svíþjóð hvað tónlistin mín þýðir fyrir mig,“ sagði hann eftir að úrlsitin voru kynnt. Tileinkaði foreldrum sínum lag kvöldsins Fyrirkomulagið í kvöld var ólíkt því sem hefur verið hingað til. Áður höfðu áhorfendur heila viku til þess að kjósa en í kvöld fluttu keppendur lög sín og síðan kosið strax í kjölfarið. Þema kvöldsins var ástin sjálf og áttu keppendur að syngja lag sem þeir tengja við einhvern kærkominn sér. Birkir Blær söng lagið Finally eftir James Arthur og tileinkaði flutninginn foreldrum sínum, líkt og góðum syni sæmir. „Ég er mikill James Arthur aðdáandi en þetta er samt ekki endilega lag sem ég hef hlustað mikið á með foreldrum mínum, heldur finnst mér textinn hafa sérstaka tengingu við þau,“ segði Birkir Blær í samtali við Vísi í vikunni.
Íslendingar erlendis Svíþjóð Tónlist Hæfileikaþættir Birkir Blær í sænska Idol Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira