Ný ríkisstjórn kynnt á Kjarvalsstöðum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2021 12:03 Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson skrifa undir ríkisstjórnarsáttmála á Kjarvalsstöðum. Vísir/Vilhelm Ný ríkisstjórn verður skipuð í dag og verður Vísir í beinni útsendingu frá kynningu nýs stjórnarsáttmála á Kjarvalsstöðum. Þá munu tvö ríkisráð funda á Bessastöðum. Fylgjast má með nýjustu vendingum í Vaktinni hér fyrir neðan en þingflokkar Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs funda nú í hádeginu þar sem ráðherraskipan verður kynnt. Formenn Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs halda fréttamannafund á Kjarvalsstöðum klukkan eitt í dag þar sem nýr stjórnarsáttmáli verður kynntur og undirritaður. Fyrst verður bein útsending frá fréttamannafundi ríkisstjórnarinnar á Kjarvalsstöðum en hún hefst klukkan eitt. Þegar nær dregur verður hægt að horfa á beina útsendingu frá fundinum hér og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Dagskráin á Bessastöðum hefst svo klukkan þrjú þar sem fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur fær lausn og annað ráðuneyti hennar tekur við á nýjum ríkisráðsfundi strax þar á eftir. Það er að segja að ríkisráð síðustu ríkisstjórnar fundar klukkan þrjú og klukkan fjögur hefst fundur ríkisráðs nýrrar ríkisstjórnar.
Fylgjast má með nýjustu vendingum í Vaktinni hér fyrir neðan en þingflokkar Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs funda nú í hádeginu þar sem ráðherraskipan verður kynnt. Formenn Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs halda fréttamannafund á Kjarvalsstöðum klukkan eitt í dag þar sem nýr stjórnarsáttmáli verður kynntur og undirritaður. Fyrst verður bein útsending frá fréttamannafundi ríkisstjórnarinnar á Kjarvalsstöðum en hún hefst klukkan eitt. Þegar nær dregur verður hægt að horfa á beina útsendingu frá fundinum hér og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Dagskráin á Bessastöðum hefst svo klukkan þrjú þar sem fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur fær lausn og annað ráðuneyti hennar tekur við á nýjum ríkisráðsfundi strax þar á eftir. Það er að segja að ríkisráð síðustu ríkisstjórnar fundar klukkan þrjú og klukkan fjögur hefst fundur ríkisráðs nýrrar ríkisstjórnar.
Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira