Kviknaði í buxum Fridu eftir sigur í heimsbikarnum um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2021 11:01 Frida Karlsson vann glæsilegan sigur en lenti síðan í mjög óvenjulegu atviki strax á eftir. EPA-EFE/KIMMO BRANDT Sænska skíðagöngukonan Frida Karlsson var í miklum ham um helgina þegar heimsbikarinn fór af stað en það er spennandi tímabil framundan með Ólympíuleikum í febrúar. Það er óhætt að segja að Karlsson hafi verið sjóðandi heit í sigri sínum í 10 kílómetra göngu með hefðbundni aðferð. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Karlsson tók forystuna í upphafi göngunnar og hélt henni allt til loka. Mesta fjörið var eiginlega í viðtalinu eftir keppnina. Þrátt fyrir mikinn kulda í Ruka í Finnland þar sem keppnir helgarinnar fóru fram þá var hitinn af Fridu Karlsson of mikill fyrir fatnaðinn hennar. „Það kviknaði í mér í forystustólnum,“ sagði Frida Karlsson í viðtali eftir keppnina. „Buxurnar mínar byrjuðu bara að brenna. Ég veit ekki hvað var í gangi, ég var kannsli bara of heit,“ sagði Frida hlæjandi. Það var mjög kalt þennan dag og hitatækið við stólinn virðist hafa brunnið yfir með þeim afleiðingum að það kviknaði í buxunum. „Þær byrjuðu bara að brenna og allt í einu var ekkert eftir af buxunum. Ég þurfti að kalla eftir hjálpa og það var ein sem gat lánað mér buxur,“ sagði Frida. Frida Karlsson er 22 ára gömul og var á sínum tíma nokkrum sinnum heimsmeistari unglinga. Hún hefur unnið þrenn silfurverðlaun á HM fullorðinna en vann gull með boðssveit Svía á HM 2019. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Skíðaíþróttir Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Sjá meira
Það er óhætt að segja að Karlsson hafi verið sjóðandi heit í sigri sínum í 10 kílómetra göngu með hefðbundni aðferð. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Karlsson tók forystuna í upphafi göngunnar og hélt henni allt til loka. Mesta fjörið var eiginlega í viðtalinu eftir keppnina. Þrátt fyrir mikinn kulda í Ruka í Finnland þar sem keppnir helgarinnar fóru fram þá var hitinn af Fridu Karlsson of mikill fyrir fatnaðinn hennar. „Það kviknaði í mér í forystustólnum,“ sagði Frida Karlsson í viðtali eftir keppnina. „Buxurnar mínar byrjuðu bara að brenna. Ég veit ekki hvað var í gangi, ég var kannsli bara of heit,“ sagði Frida hlæjandi. Það var mjög kalt þennan dag og hitatækið við stólinn virðist hafa brunnið yfir með þeim afleiðingum að það kviknaði í buxunum. „Þær byrjuðu bara að brenna og allt í einu var ekkert eftir af buxunum. Ég þurfti að kalla eftir hjálpa og það var ein sem gat lánað mér buxur,“ sagði Frida. Frida Karlsson er 22 ára gömul og var á sínum tíma nokkrum sinnum heimsmeistari unglinga. Hún hefur unnið þrenn silfurverðlaun á HM fullorðinna en vann gull með boðssveit Svía á HM 2019. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
Skíðaíþróttir Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Sjá meira