Nýr stjóri Man. United vill þungarokks fótbolta og hatar Tiki-taka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 12:01 Ralf Rangnick hefur sterkar skoðanir á fótboltanum og vill hafa skýrt plan hjá sínum liðum. Getty/ Jan Woitas Knattspyrnuáhugafólk og þá sérstaklega stuðningsmenn Manchester United bíða nú eftir því hvaða áhrif nýr knattspyrnustjóri Manchester United muni hafa á félagið. Sky Sports fór yfir það sem von er á frá liði United undir stjórn Ralf Rangnick og fékk þá Jamie Carragher og Roy Keane til að segja sina skoðun á þýska stjóranum. Það var boðið upp á fróðlega samantekt á tölfræði RB Leipzig liðsins undir stjórn Ralf Rangnick 2018-19 og svo tölfræði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Þar kom í ljós að RB Leipzig liðið var við toppinn í fjölda tölfræðiþátta sem snúa að pressu og varnarleik en Manchester United liðið ef aftur á móti við botninn í sömu tölfræðiþáttum í vetur. Grafið var líka upp viðtal við Ralf Rangnick frá þjálfararáðstefnu þar sem hann útskýrði fótboltafræðin sín. Hann talaði þar um fimm mismunandi aðstæður í fótboltaleikjum sem ráða úrslitum í leikjum. Hann er á því að liðið hans þurfi að vera með það á hreinu hvað á að gera. Our new interim manager s ethos... #MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 29, 2021 Það er það hvað gerist þegar liðið er með boltann (1), þegar liðið er ekki með boltann (2), þegar liðið vinnur boltann (3), þegar liðið tapar boltanum (4) og þegar það eru föst leikatriði. „Okkar hugmyndafræði er skýr og hún er mjög lík þeirri hjá þjálfaravini mínum Jürgen Klopp. Okkar fótbolti er þungarokksfótbolti og rokk og ról en ekki hægur vals. Ég hata eintómar kassasendingar og sendingar til baka. Það er ekkert vit í því að hanga á boltanum,“ segir Ralf Rangnick sem er greinilega ekki hrifinn af Tiki-taka fótboltanum. Það má sjá hann fara yfir hugmyndafræði sína hér fyrir ofan. Made this in March: the Ralf Rangnick coaching tree. A group of coaches he has inspired / influenced at various clubs throughout his career. List includes Julian Nagelsmann, Marco Rose, Jesse Marsch and more. pic.twitter.com/ax4OFnFUTP— Karan Tejwani (@karan_tejwani26) November 25, 2021 Manchester United s next ten games after hiring Ralf Rangnick as interim coach pic.twitter.com/IiSOJ6Byur— B/R Football (@brfootball) November 29, 2021 Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira
Sky Sports fór yfir það sem von er á frá liði United undir stjórn Ralf Rangnick og fékk þá Jamie Carragher og Roy Keane til að segja sina skoðun á þýska stjóranum. Það var boðið upp á fróðlega samantekt á tölfræði RB Leipzig liðsins undir stjórn Ralf Rangnick 2018-19 og svo tölfræði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Þar kom í ljós að RB Leipzig liðið var við toppinn í fjölda tölfræðiþátta sem snúa að pressu og varnarleik en Manchester United liðið ef aftur á móti við botninn í sömu tölfræðiþáttum í vetur. Grafið var líka upp viðtal við Ralf Rangnick frá þjálfararáðstefnu þar sem hann útskýrði fótboltafræðin sín. Hann talaði þar um fimm mismunandi aðstæður í fótboltaleikjum sem ráða úrslitum í leikjum. Hann er á því að liðið hans þurfi að vera með það á hreinu hvað á að gera. Our new interim manager s ethos... #MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 29, 2021 Það er það hvað gerist þegar liðið er með boltann (1), þegar liðið er ekki með boltann (2), þegar liðið vinnur boltann (3), þegar liðið tapar boltanum (4) og þegar það eru föst leikatriði. „Okkar hugmyndafræði er skýr og hún er mjög lík þeirri hjá þjálfaravini mínum Jürgen Klopp. Okkar fótbolti er þungarokksfótbolti og rokk og ról en ekki hægur vals. Ég hata eintómar kassasendingar og sendingar til baka. Það er ekkert vit í því að hanga á boltanum,“ segir Ralf Rangnick sem er greinilega ekki hrifinn af Tiki-taka fótboltanum. Það má sjá hann fara yfir hugmyndafræði sína hér fyrir ofan. Made this in March: the Ralf Rangnick coaching tree. A group of coaches he has inspired / influenced at various clubs throughout his career. List includes Julian Nagelsmann, Marco Rose, Jesse Marsch and more. pic.twitter.com/ax4OFnFUTP— Karan Tejwani (@karan_tejwani26) November 25, 2021 Manchester United s next ten games after hiring Ralf Rangnick as interim coach pic.twitter.com/IiSOJ6Byur— B/R Football (@brfootball) November 29, 2021
Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira