Döhler dró tennurnar úr Haukunum í leiknum og tók síðan viðtalið á íslensku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2021 13:01 Phil Döhler fagnar einu af 23 vörðum skotum í leiknum á móti Haukunum í gærkvöldi. S2 Sport Phil Döhler átti mjög flottan leik í marki FH í gær þegar liðið vann 28-24 sigur á nágrönnum sínum í Haukum. Seinni bylgjan ræddi um og ræddi við þýska markvörðinn eftir leik. Hann veitti viðtalið á íslensku. „Ef við tökum sviðið sem hann er að spila á hérna og gildi þessa leiks þá klárlega er þetta hans besta frammistaða. Hann varði jafnt og þétt yfir allan leikinn,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hann var með einhver átta skot varin í fyrri hálfleik og svo á þessum kafla þar sem FH-ingar breyta stöðunni úr 19-19 í 24-19 þá er hann gjörsamlega frábær,“ sagði Theodór. Phil Döhler var 23 skot í leiknum þar af eitt víti. Það er fimmtíu prósent markvarsla í toppslag sem er frábært. S2 Sport „Hann er ekki bara að taka þessa bolta sem hann á að verja. Hann er að verja fullt af dauðafærum og var algjörlega í ham á þessum kafla. Hann dró algjörlega tennurnar úr sóknarmönnum Hauka,“ sagði Theodór. Phil Döhler vakti ekki síður athygli fyrir það að tala á íslensku í viðtalinu eftir leik en hann hefur spilað hér í nokkur ár. „Þetta var frábær, fá tvö stig og vinna Hauka. Þetta var risaleikur á milli liðanna í fyrsta og öðru sæti og þetta var því frábær sigur,“ sagði Phil Döhler. „Já kannski var þetta bara besti leikurinn minn. Ég gerði smá mistök en fimm til tíu mínútur voru frábærar hjá mér. Þetta var bara góður leikur hjá mér,“ sagði Döhler. „Ég reyni að lesa skotin en ég er líka með frábæra vörn fyrir framan mig og mér finnst allt vera á uppleið hjá okkur,“ sagði Döhler. Hann datt reyndar aðeins inn í enskuna en það var samt til mikillar fyrirmyndar hjá honum að vera að læra íslenskuna. Það má sjá viðtalið við Döhler og umræðuna um hann hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Phil Döhler frábær á móti Haukum og flottur í viðtali eftir leik Olís-deild karla Seinni bylgjan FH Haukar Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Króatía vann Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Sjá meira
„Ef við tökum sviðið sem hann er að spila á hérna og gildi þessa leiks þá klárlega er þetta hans besta frammistaða. Hann varði jafnt og þétt yfir allan leikinn,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hann var með einhver átta skot varin í fyrri hálfleik og svo á þessum kafla þar sem FH-ingar breyta stöðunni úr 19-19 í 24-19 þá er hann gjörsamlega frábær,“ sagði Theodór. Phil Döhler var 23 skot í leiknum þar af eitt víti. Það er fimmtíu prósent markvarsla í toppslag sem er frábært. S2 Sport „Hann er ekki bara að taka þessa bolta sem hann á að verja. Hann er að verja fullt af dauðafærum og var algjörlega í ham á þessum kafla. Hann dró algjörlega tennurnar úr sóknarmönnum Hauka,“ sagði Theodór. Phil Döhler vakti ekki síður athygli fyrir það að tala á íslensku í viðtalinu eftir leik en hann hefur spilað hér í nokkur ár. „Þetta var frábær, fá tvö stig og vinna Hauka. Þetta var risaleikur á milli liðanna í fyrsta og öðru sæti og þetta var því frábær sigur,“ sagði Phil Döhler. „Já kannski var þetta bara besti leikurinn minn. Ég gerði smá mistök en fimm til tíu mínútur voru frábærar hjá mér. Þetta var bara góður leikur hjá mér,“ sagði Döhler. „Ég reyni að lesa skotin en ég er líka með frábæra vörn fyrir framan mig og mér finnst allt vera á uppleið hjá okkur,“ sagði Döhler. Hann datt reyndar aðeins inn í enskuna en það var samt til mikillar fyrirmyndar hjá honum að vera að læra íslenskuna. Það má sjá viðtalið við Döhler og umræðuna um hann hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Phil Döhler frábær á móti Haukum og flottur í viðtali eftir leik
Olís-deild karla Seinni bylgjan FH Haukar Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Króatía vann Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Sjá meira