LeBron ekki með veiruna og spilar gegn Clippers Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. desember 2021 23:30 LeBron James verður með í nótt. Nic Antaya/Getty Images LeBron James, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar, er ekki með Covid-19 og mun því taka þátt í baráttunni um Los Angeles-borg í nótt er Lakers mætir Clippers. LeBron var fjarri góðu gamni er Lakers kom til baka og jarðaði Sacramento Kings í síðasta leik sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Ástæðan var sú að hinn 36 ára gamli James hafði greinst með Covid-19. Nú hefur komið í ljós að um niðurstaðan var ekki rétt og leikmaðurinn sé í raun ekki með veiruna. Ef leikmenn í NBA greinast með Covid-19 þurfa þrif að taka tvö próf á næstu 24 tímum. Something is REAL going on— LeBron James (@KingJames) December 1, 2021 Bæði prófin voru neikvæði hjá James og þar með er hann orðinn leikfær á nýjan leik og getur tekið þátt í baráttunni um borg englanna sem fram fer í nótt. Leikurinn gegn Sacramento var 12. leikurinn sem LeBron missir af til þessa á leiktíðinni. Hann hefur verið að glíma við meiðsli ásamt því að vera í leikbanni í einum leik. Lakers hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni en eru þó fyrir ofan nágranna sína í Clippers eftir að hafa leikið leik meira. Lakers eru í 6. sæti með 12 sigra og 11 töp á meðan Clippers eru sæti neðar með 11 sigra og jafn mörg töp. Það er því mikið undir er boltinn fer á loft í Staples Center í Los Angeles í nótt. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
LeBron var fjarri góðu gamni er Lakers kom til baka og jarðaði Sacramento Kings í síðasta leik sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Ástæðan var sú að hinn 36 ára gamli James hafði greinst með Covid-19. Nú hefur komið í ljós að um niðurstaðan var ekki rétt og leikmaðurinn sé í raun ekki með veiruna. Ef leikmenn í NBA greinast með Covid-19 þurfa þrif að taka tvö próf á næstu 24 tímum. Something is REAL going on— LeBron James (@KingJames) December 1, 2021 Bæði prófin voru neikvæði hjá James og þar með er hann orðinn leikfær á nýjan leik og getur tekið þátt í baráttunni um borg englanna sem fram fer í nótt. Leikurinn gegn Sacramento var 12. leikurinn sem LeBron missir af til þessa á leiktíðinni. Hann hefur verið að glíma við meiðsli ásamt því að vera í leikbanni í einum leik. Lakers hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni en eru þó fyrir ofan nágranna sína í Clippers eftir að hafa leikið leik meira. Lakers eru í 6. sæti með 12 sigra og 11 töp á meðan Clippers eru sæti neðar með 11 sigra og jafn mörg töp. Það er því mikið undir er boltinn fer á loft í Staples Center í Los Angeles í nótt. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum