44 prósent boðaðra í desember hafa þegar þegið örvunarskammt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. desember 2021 11:28 Ef marka má upplýsingarnar á covid.is hefur mæting í þriðja skammtinn verið afar góð það sem af er desember. 85 prósent þeirra sem áttu kost á því að mæta í örvunarbólusetningu fyrir nóvember hafa þegið þriðja skammtinn og 73 prósent þeirra sem gátu mætt í nóvember. Þá hafa þegar 44 prósent þeirra sem eiga kost á að mæta í desember þegar þegið örvunarskammt. Þetta kemur fram á vefsíðunni covid.is. Boðað er í örvunarskammt sex mánuðum eftir að fólk hefur verið fullbólusett með seinni skammtinum, nema hjá 70 ára og eldri, þá er biðtíminn þrír mánuðir. Hópurinn sem átti kost á örvunarbólusetningu fyrir og í nóvember en hefur ekki þegið þriðja skammtinn telur um 20 þúsund einstaklinga. Um 35 þúsund hafa mætt í desember en heildarfjöldi þeirra sem eiga kost á að mæta í þessum mánuði er um 80 þúsund. Af þeim sem hafa fengið viðbótarskammta af bóluefni eru 39.417 sem fengu viðbótarskammt eftir að hafa fengið einn skammt af Janssen, 76.052 sem hafa fengið örvunarskammt í kjölfar bólusetningar með efnunum frá Pfizer eða Moderna og 37.604 sem hafa fengið örvunarskammt eftir að hafa áður fengið bóluefnið frá AstraZeneca. Næstum allir einstaklingar á aldrinum 70 ára og eldri hafa nú verið fullbólusettir og 70 til 80 prósent hópsins fengið örvunarskammt. Í aldurshópnum 40 til 69 ára hafa meira en 90 prósent verið bólusett og 52 til 62 prósent einstaklinga á aldrinum 50 til 69 ára þegið örvunarskammt. Yngri hóparnir munu fá boðun í örvun eftir áramót, þegar nægur tími hefur liðið frá því að þeir voru fullbólusettir. 28 þúsund einstaklingar verða boðaðir í janúar, 38 þúsund í febrúar, 14 þúsund í mars og 6 þúsund samtals í apríl og maí. Þeir sem voru bólusettir með Janssen fengu viðbótarskammt af öðru bóluefni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Sjá meira
Þetta kemur fram á vefsíðunni covid.is. Boðað er í örvunarskammt sex mánuðum eftir að fólk hefur verið fullbólusett með seinni skammtinum, nema hjá 70 ára og eldri, þá er biðtíminn þrír mánuðir. Hópurinn sem átti kost á örvunarbólusetningu fyrir og í nóvember en hefur ekki þegið þriðja skammtinn telur um 20 þúsund einstaklinga. Um 35 þúsund hafa mætt í desember en heildarfjöldi þeirra sem eiga kost á að mæta í þessum mánuði er um 80 þúsund. Af þeim sem hafa fengið viðbótarskammta af bóluefni eru 39.417 sem fengu viðbótarskammt eftir að hafa fengið einn skammt af Janssen, 76.052 sem hafa fengið örvunarskammt í kjölfar bólusetningar með efnunum frá Pfizer eða Moderna og 37.604 sem hafa fengið örvunarskammt eftir að hafa áður fengið bóluefnið frá AstraZeneca. Næstum allir einstaklingar á aldrinum 70 ára og eldri hafa nú verið fullbólusettir og 70 til 80 prósent hópsins fengið örvunarskammt. Í aldurshópnum 40 til 69 ára hafa meira en 90 prósent verið bólusett og 52 til 62 prósent einstaklinga á aldrinum 50 til 69 ára þegið örvunarskammt. Yngri hóparnir munu fá boðun í örvun eftir áramót, þegar nægur tími hefur liðið frá því að þeir voru fullbólusettir. 28 þúsund einstaklingar verða boðaðir í janúar, 38 þúsund í febrúar, 14 þúsund í mars og 6 þúsund samtals í apríl og maí. Þeir sem voru bólusettir með Janssen fengu viðbótarskammt af öðru bóluefni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Sjá meira