Kvöldið og nóttin fjölbreytt og annasöm hjá lögreglu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. desember 2021 06:51 Það sem að neðan er talið er aðeins hluti þeirra verkefna sem lögregla sinnti í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölda fjölbreyttra mála í gærkvöldi og nótt og fór meðal annars í tvær húsleitir vegna fíkniefna. Þá fór hún tvívegis í útkall vegna hávaðakvartana og aðstoðaði vegna slysa og umferðaróhappa. Fyrir kvöldmat var lögregla kölluð til vegna tveggja manna sem höfðu verið með ítrekað ónæði í póstnúmerinu 104 sökum ölvunar. Var þeim vísað á brott. Klukkustund síðar barst tilkynning um menn í annarlegu ástandi við verslunarmiðstöð en þeir reyndust farnir á brott þegar lögreglu bar að garði. Var líklega um sömu menn að ræða. Um kvöldmatarleytið var tilkynnt um þjófnað í verslun en við leit komu fíkniefni í ljós. Skömmu síðar var annar einstaklingur handtekinn vegna gruns um vörslu fíkniefna. Farið var í húsleit í kjölfarið þar sem meiri fíkniefni fundust. Rétt fyrir klukkan 20 var tilkynnt um par með ógnandi hegðun en það var farið á brott þegar lögreglu bar að. Þá var óskað aðstoðar lögreglu vegna manna sem voru sagðir hafa sett brunaviðvörunarkerfi í gang með kannabisreykingum í bílakjallara en þeir reyndust sömuleiðis farnir sína leið þegar lögregla mætti á staðinn. Rétt fyrir klukkan 21 rannsakaði lögregla sölu og dreifingu fíkniefna. Húsleit var framkvæmd og málið er í rannsókn. Lögregla rannsakaði einnig meinta líkamsárás og vopnalagabrot en barnavernd og foreldrar voru viðstaddir þar sem þeir sem áttu aðild að málinu voru ekki orðnir 18 ára. Í nótt barst lögreglu svo tilkynning um menn sem voru að hringja dyrabjöllum og vekja fólk. Voru þeir farnir þegar lögregu bar að. Þá gaf einn sig fram á lögreglustöð til að tilkynna líkamsárás og hótanir. Málið er í rannsókn. Lögreglumál Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Fyrir kvöldmat var lögregla kölluð til vegna tveggja manna sem höfðu verið með ítrekað ónæði í póstnúmerinu 104 sökum ölvunar. Var þeim vísað á brott. Klukkustund síðar barst tilkynning um menn í annarlegu ástandi við verslunarmiðstöð en þeir reyndust farnir á brott þegar lögreglu bar að garði. Var líklega um sömu menn að ræða. Um kvöldmatarleytið var tilkynnt um þjófnað í verslun en við leit komu fíkniefni í ljós. Skömmu síðar var annar einstaklingur handtekinn vegna gruns um vörslu fíkniefna. Farið var í húsleit í kjölfarið þar sem meiri fíkniefni fundust. Rétt fyrir klukkan 20 var tilkynnt um par með ógnandi hegðun en það var farið á brott þegar lögreglu bar að. Þá var óskað aðstoðar lögreglu vegna manna sem voru sagðir hafa sett brunaviðvörunarkerfi í gang með kannabisreykingum í bílakjallara en þeir reyndust sömuleiðis farnir sína leið þegar lögregla mætti á staðinn. Rétt fyrir klukkan 21 rannsakaði lögregla sölu og dreifingu fíkniefna. Húsleit var framkvæmd og málið er í rannsókn. Lögregla rannsakaði einnig meinta líkamsárás og vopnalagabrot en barnavernd og foreldrar voru viðstaddir þar sem þeir sem áttu aðild að málinu voru ekki orðnir 18 ára. Í nótt barst lögreglu svo tilkynning um menn sem voru að hringja dyrabjöllum og vekja fólk. Voru þeir farnir þegar lögregu bar að. Þá gaf einn sig fram á lögreglustöð til að tilkynna líkamsárás og hótanir. Málið er í rannsókn.
Lögreglumál Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira