Jólapóstkassar og alvöru jólasleðar á Vestfjörðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. desember 2021 13:17 Jólapóstkassarnir 12 á Vestfjörðum. Jólalest Vestfjarða er í samstarfi við Vestfjarðastofu og miðar að því að sýna í verki, mikilvægi nýsköpunar á Vestfjörðum, upphefja list og verkgreinar og auka sýnileika Vestfjarða. Aðsend Vestfirðingar ætla sér að taka jólin alla leið þetta árið því búið er að setja á laggirnar jólaverkefni, sem kallast „Jólalestin“ en það er frumkvöðlaverkefni. Smíðaðir verða 12 jólasleðar og 12 jólapóstkassar, eitt sett fyrir hvert bæjarfélag á Vestfjörðum. Þá geta börnin skrifað jólasveininum bréf og fengið svar til baka. Þetta spennandi jólaverkefni á Vestfjörðum er unnið í samstarfi við Fab Lab nýsköpunarsmiðju á Ísafirði og stutt af fjölmörgum fyrirtækjum á Vestfjörðum. Vestfjarðastofa kemur einnig að verkefninu en tilgangur þess er meðal annars að auka sýnileik Vestfjarða, ekki síst í jólamánuðinum desember. Einar Mikael Sverrisson fer fyrir verkefninu. „Þetta snýst um að gefa af sér í desember. Við erum búin að smíða 12 póstkassa, sem krakkarnir í bæjarfélögum Vestfjarða fá. Þau geta síðan skrifað jólasveininum bréf og svo mun hann svara til baka og þau fá óvæntan glaðning líka. Rétt fyrir jólin ætlum við svo að frumsýna jólasleðana, sem við erum að smíða en við ætlum að smíða 12 jólasleða í fullri stærð,“ segir Einar. Börnin munu svo fá svar frá jólasveininum og óvæntan glaðning með þegar hann hefur mótttekið bréfið frá börnunum.Aðsend Einar segir hópinn, sem kemur að verkefninu sé einstaklega góður og samheldin. „Já, það er í rauninni bara æðislegt hvað fólk tekur vel í þetta og hvað fólk er tilbúið að leggja verkefninu lið. Verkefnið hefur fengið mjög jákvæðar viðtökur enda eru allir að spyrja hvað sé verið að gera og vilja fá að vita meira. Það hlakkar öllum til, ekki síst krökkunum að senda jólasveininum bréfið, fólk getur ekki beðið eftir að fá að upplifa þetta,“ segir Einar og bætir við. „Ég hugsa að þetta sé nokkuð einstakt, ekki bara á Íslandi heldur víðar. Ég held að það sé ekki algengt að það sé heill landshluti, sem tekur jólin með svona mikilli gleði og metnaði í þeim tilgangi að veita fjölskyldunum einstaka upplifun.“ Samfélagsmiðla Jólalestar Vestfjarða má finna á Facebook og Instagram Börn að senda bréf til jólasveinsins í einum póstkassanum. Einar Mikael fylgist spenntur með.Aðsend 12 svona "alvöru" jólasleðar verða smíðaðir og fara á jafn marga staði á Vestfjörðum.Aðsend Jól Nýsköpun Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Þetta spennandi jólaverkefni á Vestfjörðum er unnið í samstarfi við Fab Lab nýsköpunarsmiðju á Ísafirði og stutt af fjölmörgum fyrirtækjum á Vestfjörðum. Vestfjarðastofa kemur einnig að verkefninu en tilgangur þess er meðal annars að auka sýnileik Vestfjarða, ekki síst í jólamánuðinum desember. Einar Mikael Sverrisson fer fyrir verkefninu. „Þetta snýst um að gefa af sér í desember. Við erum búin að smíða 12 póstkassa, sem krakkarnir í bæjarfélögum Vestfjarða fá. Þau geta síðan skrifað jólasveininum bréf og svo mun hann svara til baka og þau fá óvæntan glaðning líka. Rétt fyrir jólin ætlum við svo að frumsýna jólasleðana, sem við erum að smíða en við ætlum að smíða 12 jólasleða í fullri stærð,“ segir Einar. Börnin munu svo fá svar frá jólasveininum og óvæntan glaðning með þegar hann hefur mótttekið bréfið frá börnunum.Aðsend Einar segir hópinn, sem kemur að verkefninu sé einstaklega góður og samheldin. „Já, það er í rauninni bara æðislegt hvað fólk tekur vel í þetta og hvað fólk er tilbúið að leggja verkefninu lið. Verkefnið hefur fengið mjög jákvæðar viðtökur enda eru allir að spyrja hvað sé verið að gera og vilja fá að vita meira. Það hlakkar öllum til, ekki síst krökkunum að senda jólasveininum bréfið, fólk getur ekki beðið eftir að fá að upplifa þetta,“ segir Einar og bætir við. „Ég hugsa að þetta sé nokkuð einstakt, ekki bara á Íslandi heldur víðar. Ég held að það sé ekki algengt að það sé heill landshluti, sem tekur jólin með svona mikilli gleði og metnaði í þeim tilgangi að veita fjölskyldunum einstaka upplifun.“ Samfélagsmiðla Jólalestar Vestfjarða má finna á Facebook og Instagram Börn að senda bréf til jólasveinsins í einum póstkassanum. Einar Mikael fylgist spenntur með.Aðsend 12 svona "alvöru" jólasleðar verða smíðaðir og fara á jafn marga staði á Vestfjörðum.Aðsend
Jól Nýsköpun Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira