Þá tökum við stöðuna á faraldri kórónuveirunnar og ræðum við konu sem sem greindist með veiruna í gær og óttast að verja aðfangadegi í einangrun.
Við fjöllum einnig um náttúruhamfarir í Kentucky í Bandaríkjunum, ræðum við Birki Blæ Óðinsson, sem vann sænska Idolið í gærkvöldi, og verðum í beinni útsendingu úr heitum pottí í nýjustu sundlaug Reykjavíkurborgar í Úlfarsárdal.
Myndbandaspilari er að hlaða.