Frá orkusviði N1 til aðstoðar Áslaugar Örnu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. desember 2021 14:19 Magnús Júlíusson er nýjasti aðstoðarmaðurinn í ríkisstjórninni. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ráðið Magnús Júlíusson sem aðstoðarmann ráðherra. Magnús kemur til Áslaugar Örnu frá orkusviði N1. Magnús er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og hefur lokið BSc-gráðu í hátækniverkfræði frá Háskóla Reykjavíkur og MSc-gráðu í sjálfbærum orkuvísindum frá Konunglega tækniháskólanum í Stokkhólmi. Undanfarið hefur Magnús gegnt stöðu forstöðumanns orkusviðs hjá N1 ehf. en áður stofnaði hann og rak Íslenska orkumiðlun ehf. sem var seld til Festi hf. snemma árs 2020. Magnús hefur jafnframt starfað sem stundakennari við viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík um nokkurra ára skeið. Þá átti Magnús sæti í orkustefnunefnd sem mótaði langtímaorkustefnu fyrir Ísland. Magnús hefur verið virkur í félagsstörfum og hefur meðal annars setið í íslensku UNESCO-nefndinni, gegnt embætti formanns Sambands ungra sjálfstæðismanna, setið í stjórn handknattleiksdeildar Víkings, gegnt embætti formanns Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík og setið í háskólaráði Háskólans í Reykjavík. Magnús er í sambúð með Guðrúnu Gígju Georgsdóttur og eiga þau saman eina dóttur. Magnús mun starfa með Eydísi Örnu Líndal sem fyrir er aðstoðarmaður háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vistaskipti Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Magnús er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og hefur lokið BSc-gráðu í hátækniverkfræði frá Háskóla Reykjavíkur og MSc-gráðu í sjálfbærum orkuvísindum frá Konunglega tækniháskólanum í Stokkhólmi. Undanfarið hefur Magnús gegnt stöðu forstöðumanns orkusviðs hjá N1 ehf. en áður stofnaði hann og rak Íslenska orkumiðlun ehf. sem var seld til Festi hf. snemma árs 2020. Magnús hefur jafnframt starfað sem stundakennari við viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík um nokkurra ára skeið. Þá átti Magnús sæti í orkustefnunefnd sem mótaði langtímaorkustefnu fyrir Ísland. Magnús hefur verið virkur í félagsstörfum og hefur meðal annars setið í íslensku UNESCO-nefndinni, gegnt embætti formanns Sambands ungra sjálfstæðismanna, setið í stjórn handknattleiksdeildar Víkings, gegnt embætti formanns Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík og setið í háskólaráði Háskólans í Reykjavík. Magnús er í sambúð með Guðrúnu Gígju Georgsdóttur og eiga þau saman eina dóttur. Magnús mun starfa með Eydísi Örnu Líndal sem fyrir er aðstoðarmaður háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vistaskipti Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira