Abameyang æfir einn og verður ekki með gegn Leeds í kvöld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. desember 2021 07:01 Pierre-Emerick Aubameyang æfir ekki með aðalliði Arsenal þessa dagana. Catherine Ivill/Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, tók fyrirliðabandið af Pierre-Emerick Aubameyang í vikunni eftir agabrot leikmannsins, en hann ákvað einnig að framherjinn myndi ekki æfa með aðalliði félagsins. Aubameyang hefur ekki verið í leikmannahóp Arsenal í seinustu tveimur leikjum, og nú segir Arteta að leikmaðurinn verði ekki klár í slaginn þegar liðið mætir Leeds í ensku úrvalsdeildinni í dag. Aubameyang is no longer training with the Arsenal first team and is not expected to do so before he leaves for the African Cup of Nations. Until he leaves for Cameroon, he will work on his own at the club's training ground. Story #afc https://t.co/S83jUT5Z4m— Matt Law (@Matt_Law_DT) December 17, 2021 Varðandi ákvörðunina um að taka fyrirliðabandið af framherjanum sagði þjálfarinn að hann verði að taka ákvarðanir út frá því sem honum þyki réttar á hverjum tíma fyrir sig. „Ég sit hér að reyna að taka eins góðar ákvarðanir og mögulegt er á hverjum degi,“ sagði Arteta. „Það eina sem ég er að hugsa um er að koma félaginu á eins góðan stað og hægt er, að vernda leikmennina og ná í sem best úrslit á vellinum.“ „Þetta hefur verið erfitt af því að þetta eru erfiðar ákvarðanir, en þú verður að gera það sem þér finnst vera rétt,“ sagði Arteta. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliðabandið tekið af Aubameyang Pierre-Emerick Aubameayng er ekki lengur fyrirliði Arsenal. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 14. desember 2021 11:38 Aubameyang aftur í agabanni Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, virðist eiga frekar erfitt með að halda sig réttu megin við þau lög og reglur sem Mikel Arteta hefur sett hjá félaginu. 12. desember 2021 11:16 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Aubameyang hefur ekki verið í leikmannahóp Arsenal í seinustu tveimur leikjum, og nú segir Arteta að leikmaðurinn verði ekki klár í slaginn þegar liðið mætir Leeds í ensku úrvalsdeildinni í dag. Aubameyang is no longer training with the Arsenal first team and is not expected to do so before he leaves for the African Cup of Nations. Until he leaves for Cameroon, he will work on his own at the club's training ground. Story #afc https://t.co/S83jUT5Z4m— Matt Law (@Matt_Law_DT) December 17, 2021 Varðandi ákvörðunina um að taka fyrirliðabandið af framherjanum sagði þjálfarinn að hann verði að taka ákvarðanir út frá því sem honum þyki réttar á hverjum tíma fyrir sig. „Ég sit hér að reyna að taka eins góðar ákvarðanir og mögulegt er á hverjum degi,“ sagði Arteta. „Það eina sem ég er að hugsa um er að koma félaginu á eins góðan stað og hægt er, að vernda leikmennina og ná í sem best úrslit á vellinum.“ „Þetta hefur verið erfitt af því að þetta eru erfiðar ákvarðanir, en þú verður að gera það sem þér finnst vera rétt,“ sagði Arteta.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliðabandið tekið af Aubameyang Pierre-Emerick Aubameayng er ekki lengur fyrirliði Arsenal. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 14. desember 2021 11:38 Aubameyang aftur í agabanni Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, virðist eiga frekar erfitt með að halda sig réttu megin við þau lög og reglur sem Mikel Arteta hefur sett hjá félaginu. 12. desember 2021 11:16 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Fyrirliðabandið tekið af Aubameyang Pierre-Emerick Aubameayng er ekki lengur fyrirliði Arsenal. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 14. desember 2021 11:38
Aubameyang aftur í agabanni Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, virðist eiga frekar erfitt með að halda sig réttu megin við þau lög og reglur sem Mikel Arteta hefur sett hjá félaginu. 12. desember 2021 11:16