Sveindís segist vera á leið í alvöruna með Wolfsburg: „Meiri gæði og betri leikmenn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. desember 2021 07:00 Sveindís Jane Jónsdóttir heldur á vit nýrra ævintýra í Þýskalandi eftir áramót. Vísir/Sigurjón Sveindís Jane Jónsdóttir sem varð fyrr í mánuðinum kjörin knattspyrnukona ársins á Íslandi segir að hún hafi nánast átt fullkomið knattspyrnuár. Hún heldur á vit nýrra ævintýra í Þýskalandi eftir áramót. Sveindís gekk til liðs við þýska stórliðið Wolfsburg í upphafi árs, en var svo lánuð til Svíþjóðar þar sem hún lék með Kristianstad á nýliðnu tímabili. Þar átti hún stóran þátt í góðu gengi liðsins sem tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Þá lék hún einnig frábærlega með íslenska landsliðinu og var einn af lykilmönnum liðsins á árinu. Sveindís var kjörin knattspyrnukona ársins hjá KSÍ, en Sveindís segir það gríðarlegan heiður. „Þetta er bara ótrúlega mikill heiður myndi ég segja. Það eru frábærar knattspyrnukonur hérna á Íslandi og ég er bara mjög ánægð með að fá þessa nafnbót.“ Sveindís hefur feril sinn með Wolfsburg eftir áramót, en þýska liðið er eitt af bestu liðum Evrópu. Þrátt fyrir að kveðja Kristianstad með söknuði segist hún vera komin í alvöruna þar sem að landsliðskonur skipa hverja einustu stöður Wolfsburg. „Þetta eru bara meiri gæði og betri leikmenn og frábærir þjálfarar. Það er líka bara mjög gott teymi í kringum liðið. Tveir markmannsþjálfarar og held ég fimm þjálfarar að þjálfa Wolfsburg. Þannig að þetta er smá munur og allt bara aðeins stærra kannski,“ sagði Sveindís að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Fótbolti Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Sveindís gekk til liðs við þýska stórliðið Wolfsburg í upphafi árs, en var svo lánuð til Svíþjóðar þar sem hún lék með Kristianstad á nýliðnu tímabili. Þar átti hún stóran þátt í góðu gengi liðsins sem tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Þá lék hún einnig frábærlega með íslenska landsliðinu og var einn af lykilmönnum liðsins á árinu. Sveindís var kjörin knattspyrnukona ársins hjá KSÍ, en Sveindís segir það gríðarlegan heiður. „Þetta er bara ótrúlega mikill heiður myndi ég segja. Það eru frábærar knattspyrnukonur hérna á Íslandi og ég er bara mjög ánægð með að fá þessa nafnbót.“ Sveindís hefur feril sinn með Wolfsburg eftir áramót, en þýska liðið er eitt af bestu liðum Evrópu. Þrátt fyrir að kveðja Kristianstad með söknuði segist hún vera komin í alvöruna þar sem að landsliðskonur skipa hverja einustu stöður Wolfsburg. „Þetta eru bara meiri gæði og betri leikmenn og frábærir þjálfarar. Það er líka bara mjög gott teymi í kringum liðið. Tveir markmannsþjálfarar og held ég fimm þjálfarar að þjálfa Wolfsburg. Þannig að þetta er smá munur og allt bara aðeins stærra kannski,“ sagði Sveindís að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Fótbolti Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira