Sveindís segist vera á leið í alvöruna með Wolfsburg: „Meiri gæði og betri leikmenn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. desember 2021 07:00 Sveindís Jane Jónsdóttir heldur á vit nýrra ævintýra í Þýskalandi eftir áramót. Vísir/Sigurjón Sveindís Jane Jónsdóttir sem varð fyrr í mánuðinum kjörin knattspyrnukona ársins á Íslandi segir að hún hafi nánast átt fullkomið knattspyrnuár. Hún heldur á vit nýrra ævintýra í Þýskalandi eftir áramót. Sveindís gekk til liðs við þýska stórliðið Wolfsburg í upphafi árs, en var svo lánuð til Svíþjóðar þar sem hún lék með Kristianstad á nýliðnu tímabili. Þar átti hún stóran þátt í góðu gengi liðsins sem tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Þá lék hún einnig frábærlega með íslenska landsliðinu og var einn af lykilmönnum liðsins á árinu. Sveindís var kjörin knattspyrnukona ársins hjá KSÍ, en Sveindís segir það gríðarlegan heiður. „Þetta er bara ótrúlega mikill heiður myndi ég segja. Það eru frábærar knattspyrnukonur hérna á Íslandi og ég er bara mjög ánægð með að fá þessa nafnbót.“ Sveindís hefur feril sinn með Wolfsburg eftir áramót, en þýska liðið er eitt af bestu liðum Evrópu. Þrátt fyrir að kveðja Kristianstad með söknuði segist hún vera komin í alvöruna þar sem að landsliðskonur skipa hverja einustu stöður Wolfsburg. „Þetta eru bara meiri gæði og betri leikmenn og frábærir þjálfarar. Það er líka bara mjög gott teymi í kringum liðið. Tveir markmannsþjálfarar og held ég fimm þjálfarar að þjálfa Wolfsburg. Þannig að þetta er smá munur og allt bara aðeins stærra kannski,“ sagði Sveindís að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Fótbolti Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Sjá meira
Sveindís gekk til liðs við þýska stórliðið Wolfsburg í upphafi árs, en var svo lánuð til Svíþjóðar þar sem hún lék með Kristianstad á nýliðnu tímabili. Þar átti hún stóran þátt í góðu gengi liðsins sem tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Þá lék hún einnig frábærlega með íslenska landsliðinu og var einn af lykilmönnum liðsins á árinu. Sveindís var kjörin knattspyrnukona ársins hjá KSÍ, en Sveindís segir það gríðarlegan heiður. „Þetta er bara ótrúlega mikill heiður myndi ég segja. Það eru frábærar knattspyrnukonur hérna á Íslandi og ég er bara mjög ánægð með að fá þessa nafnbót.“ Sveindís hefur feril sinn með Wolfsburg eftir áramót, en þýska liðið er eitt af bestu liðum Evrópu. Þrátt fyrir að kveðja Kristianstad með söknuði segist hún vera komin í alvöruna þar sem að landsliðskonur skipa hverja einustu stöður Wolfsburg. „Þetta eru bara meiri gæði og betri leikmenn og frábærir þjálfarar. Það er líka bara mjög gott teymi í kringum liðið. Tveir markmannsþjálfarar og held ég fimm þjálfarar að þjálfa Wolfsburg. Þannig að þetta er smá munur og allt bara aðeins stærra kannski,“ sagði Sveindís að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Fótbolti Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Sjá meira