Neitaði að bera grímu á tónleikum Gauta og var handtekinn með hörku Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. desember 2021 14:49 Emmsjé Gauti og félagar héldu sex tónleika á tveimur kvöldum. @Emmsjegauti Karlmaður var handtekinn á tónleikunum Jülevenner í gær eftir að hafa neitað að bera grímu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sagði í dagbókarfærslu í morgun að maðurinn hafi verið handtekinn vegna brota á sóttvarnalögum og fyrir ofbeldi gegn opinberum starfsmanni. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að maðurinn hafi verið tekinn höndum af öryggisvörum með töluverðu offorsi eftir að hafa verið með „hefðbundin drykkjulæti.“ Maðurinn hafi ekki verið að mótmæla grímuskyldu eða takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins heldur hafi einfaldlega drukkið yfir sig. Freyr Árnason, listrænn stjórnandi Julevenner, staðfestir að atvikið hafi átt sér stað og telur að maðurinn hafi verið talsvert ölvaður. Hann hafi meðal annars neitað að bera grímu en Freyr kveðst ekki hafa séð aðdragandann nægilega vel. Lögregla hafi verið við almennt eftirlit á tónleikunum og gripið snemma inn í. Freyr segir þó að almennt hafi gengið vel og Freyr segir að flestir tónleikagestir hafi verið til fyrirmyndar. Rugluð stemning hafi verið á tónleikunum. „Við erum bara mjög þakklátir. Við erum þakklátir fyrir það hvernig kerfið var tilbúið að vinna með okkur. Það var ekki lokað á öllu og við lentum ekki á einhverjum lokuðum dyrum. Heilbrigðisráðuneytið og allir voru boðnir og búnir til að finna út úr þessu. Þetta var bara geggjað,“ segir Freyr. Tónlist Lögreglumál Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að maðurinn hafi verið tekinn höndum af öryggisvörum með töluverðu offorsi eftir að hafa verið með „hefðbundin drykkjulæti.“ Maðurinn hafi ekki verið að mótmæla grímuskyldu eða takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins heldur hafi einfaldlega drukkið yfir sig. Freyr Árnason, listrænn stjórnandi Julevenner, staðfestir að atvikið hafi átt sér stað og telur að maðurinn hafi verið talsvert ölvaður. Hann hafi meðal annars neitað að bera grímu en Freyr kveðst ekki hafa séð aðdragandann nægilega vel. Lögregla hafi verið við almennt eftirlit á tónleikunum og gripið snemma inn í. Freyr segir þó að almennt hafi gengið vel og Freyr segir að flestir tónleikagestir hafi verið til fyrirmyndar. Rugluð stemning hafi verið á tónleikunum. „Við erum bara mjög þakklátir. Við erum þakklátir fyrir það hvernig kerfið var tilbúið að vinna með okkur. Það var ekki lokað á öllu og við lentum ekki á einhverjum lokuðum dyrum. Heilbrigðisráðuneytið og allir voru boðnir og búnir til að finna út úr þessu. Þetta var bara geggjað,“ segir Freyr.
Tónlist Lögreglumál Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira