Neitaði að bera grímu á tónleikum Gauta og var handtekinn með hörku Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. desember 2021 14:49 Emmsjé Gauti og félagar héldu sex tónleika á tveimur kvöldum. @Emmsjegauti Karlmaður var handtekinn á tónleikunum Jülevenner í gær eftir að hafa neitað að bera grímu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sagði í dagbókarfærslu í morgun að maðurinn hafi verið handtekinn vegna brota á sóttvarnalögum og fyrir ofbeldi gegn opinberum starfsmanni. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að maðurinn hafi verið tekinn höndum af öryggisvörum með töluverðu offorsi eftir að hafa verið með „hefðbundin drykkjulæti.“ Maðurinn hafi ekki verið að mótmæla grímuskyldu eða takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins heldur hafi einfaldlega drukkið yfir sig. Freyr Árnason, listrænn stjórnandi Julevenner, staðfestir að atvikið hafi átt sér stað og telur að maðurinn hafi verið talsvert ölvaður. Hann hafi meðal annars neitað að bera grímu en Freyr kveðst ekki hafa séð aðdragandann nægilega vel. Lögregla hafi verið við almennt eftirlit á tónleikunum og gripið snemma inn í. Freyr segir þó að almennt hafi gengið vel og Freyr segir að flestir tónleikagestir hafi verið til fyrirmyndar. Rugluð stemning hafi verið á tónleikunum. „Við erum bara mjög þakklátir. Við erum þakklátir fyrir það hvernig kerfið var tilbúið að vinna með okkur. Það var ekki lokað á öllu og við lentum ekki á einhverjum lokuðum dyrum. Heilbrigðisráðuneytið og allir voru boðnir og búnir til að finna út úr þessu. Þetta var bara geggjað,“ segir Freyr. Tónlist Lögreglumál Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Sjá meira
Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að maðurinn hafi verið tekinn höndum af öryggisvörum með töluverðu offorsi eftir að hafa verið með „hefðbundin drykkjulæti.“ Maðurinn hafi ekki verið að mótmæla grímuskyldu eða takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins heldur hafi einfaldlega drukkið yfir sig. Freyr Árnason, listrænn stjórnandi Julevenner, staðfestir að atvikið hafi átt sér stað og telur að maðurinn hafi verið talsvert ölvaður. Hann hafi meðal annars neitað að bera grímu en Freyr kveðst ekki hafa séð aðdragandann nægilega vel. Lögregla hafi verið við almennt eftirlit á tónleikunum og gripið snemma inn í. Freyr segir þó að almennt hafi gengið vel og Freyr segir að flestir tónleikagestir hafi verið til fyrirmyndar. Rugluð stemning hafi verið á tónleikunum. „Við erum bara mjög þakklátir. Við erum þakklátir fyrir það hvernig kerfið var tilbúið að vinna með okkur. Það var ekki lokað á öllu og við lentum ekki á einhverjum lokuðum dyrum. Heilbrigðisráðuneytið og allir voru boðnir og búnir til að finna út úr þessu. Þetta var bara geggjað,“ segir Freyr.
Tónlist Lögreglumál Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Sjá meira