Ómíkron sett þúsundir flugferða í uppnám um jólin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. desember 2021 11:37 Frá JFK-flugvelli í New York í Bandaríkjunum. Fjölda flugferða til og frá Bandaríkjunum hefur verið aflýst yfir jólin. Scott Heins/Getty Flugfélög víða um heim hafa aflýst flugferðum um jólin, með tilheyrandi uppnámi fyrir ferðamenn yfir hátíðarnar. Yfir 1.500 flugferðum milli landa hefur verið aflýst í dag. Frá aðfangadegi til dagsins í dag, annars dags jóla, hefur hátt í sex þúsund flugferðum verið aflýst, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Ástæðan er mannekla, vegna hraðrar útbreiðslu Ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. Svo virðist sem kínversk og bandarísk flugfélög beri hitann og þungann af manneklunni, þar sem fjöldi starfsmanna þeirra hefur þurft að fara í sóttkví eða einangrun. Bara í dag hefur 450 flugferðum til og frá bandarískum flugvöllum verið aflýst. Þau bandarísku flugfélög sem verst hafa komið út úr ástandinu eru Delta, United og JetBlue. United hefur áður tilkynnt að fjölgun Ómikron-smitaðra í samfélaginu hafi haft bein áhrif á áhafnir félagsins og stjórnendur þess. Félagið reyndi sitt besta til þess að láta farþega sína vita með góðum fyrirvara ef ferðir þeirra yrðu felldar niður. Það flugfélag sem mest hefur mætt á á heimsvísu er kínverska flugfélagið Chinea Eastern, sem hefur aflýst 350 ferðum í dag. Kínverjar hafa tekið hart á fjölgun smitaðra í landinu. Til að mynda hefur verið sett á útgöngubann í 13 milljóna manna borginni Xi‘an, til þess að takast á við útbreiðslu Covid í borginni. Bandaríkin Kína Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Sjá meira
Frá aðfangadegi til dagsins í dag, annars dags jóla, hefur hátt í sex þúsund flugferðum verið aflýst, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Ástæðan er mannekla, vegna hraðrar útbreiðslu Ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. Svo virðist sem kínversk og bandarísk flugfélög beri hitann og þungann af manneklunni, þar sem fjöldi starfsmanna þeirra hefur þurft að fara í sóttkví eða einangrun. Bara í dag hefur 450 flugferðum til og frá bandarískum flugvöllum verið aflýst. Þau bandarísku flugfélög sem verst hafa komið út úr ástandinu eru Delta, United og JetBlue. United hefur áður tilkynnt að fjölgun Ómikron-smitaðra í samfélaginu hafi haft bein áhrif á áhafnir félagsins og stjórnendur þess. Félagið reyndi sitt besta til þess að láta farþega sína vita með góðum fyrirvara ef ferðir þeirra yrðu felldar niður. Það flugfélag sem mest hefur mætt á á heimsvísu er kínverska flugfélagið Chinea Eastern, sem hefur aflýst 350 ferðum í dag. Kínverjar hafa tekið hart á fjölgun smitaðra í landinu. Til að mynda hefur verið sett á útgöngubann í 13 milljóna manna borginni Xi‘an, til þess að takast á við útbreiðslu Covid í borginni.
Bandaríkin Kína Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Sjá meira